BBC: Voru ekki hæðast að Ronaldo, aðeins leikur að orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:21 Cristiano Ronaldo var í öngum sínum eftir að Jan Oblak varði vítaspyrnu hans í framlengingu gegn Slóveníu, en skoraði svo í vítaspyrnukeppninni þar sem Portúgal hafði betur. Getty/Justin Setterfield Breska ríkisútvarpið fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir skjátexta sinn undir umfjöllun BBC um vítaklúður Cristiano Ronaldo í leik Portúgala og Slóveníu á EM. BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira