„Ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 11:20 Rannsóknin hefur ekki leitt neitt í ljós enn sem komið er. Aðsend Mál gáms sem fluttur var út fyrir bæjarmörk án vitundar eiganda hans og tíu til fjórtán milljóna króna innihaldi þess stolið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglu en rannsóknin hefur ekki leitt neitt í ljós enn sem komið er. Unnar Már Ástþórsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að rannsóknin sé í gagnaöflunarfasa. „Við erum í gagnaöflun núna. Sjá hvort við finnum eitthvað til að upplýsa þetta á einhvern hátt,“ segir hann. Hann segir málið hið ótrúlegasta og til marks um breytingar í íslensku þjóðfélagi. „Það er ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið í það. Við erum Íslendingar og erum í litlu samfélagi og treystum fólki kannski meira en við ættum að gera. Við erum bara vön því. En það er margt að breytast í okkar heimi,“ segir Unnar. Almar Gunnarsson pípulagningameistari og eigandi Landslagna ehf. sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann hafi komið á gámastæðið í gær og þar hafi enginn gámur verið. Hann hafi þá komist að því að ótilgreindur og óprúttinn aðili hefði beðið flutningaþjónustuna ET um að flytja gáminn á geymslusvæði á Hólmsheiði. Þar kom hann að gámnum tómum. „Engar vendingar enn þá. Þetta er á borði rannsóknardeildar og þau eru að skoða þetta. Þau eru að reyna að finna einhver gögn til að geta haldið áfram með rannsóknina á þessu tímabili,“ segir Unnar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Unnar Már Ástþórsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að rannsóknin sé í gagnaöflunarfasa. „Við erum í gagnaöflun núna. Sjá hvort við finnum eitthvað til að upplýsa þetta á einhvern hátt,“ segir hann. Hann segir málið hið ótrúlegasta og til marks um breytingar í íslensku þjóðfélagi. „Það er ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið í það. Við erum Íslendingar og erum í litlu samfélagi og treystum fólki kannski meira en við ættum að gera. Við erum bara vön því. En það er margt að breytast í okkar heimi,“ segir Unnar. Almar Gunnarsson pípulagningameistari og eigandi Landslagna ehf. sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann hafi komið á gámastæðið í gær og þar hafi enginn gámur verið. Hann hafi þá komist að því að ótilgreindur og óprúttinn aðili hefði beðið flutningaþjónustuna ET um að flytja gáminn á geymslusvæði á Hólmsheiði. Þar kom hann að gámnum tómum. „Engar vendingar enn þá. Þetta er á borði rannsóknardeildar og þau eru að skoða þetta. Þau eru að reyna að finna einhver gögn til að geta haldið áfram með rannsóknina á þessu tímabili,“ segir Unnar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira