Snoop vottaði Kobe virðingu sína á hlaupabrautinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 07:31 Snoop naut sín í botn. Christian Petersen/Getty Images Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg verður í París þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Þar mun hann starfa fyrir sjónvarpsstöðina NBC sem sýnir leikina í Bandaríkjunum. Að því tilefni hljóp hinn 52 ára gamli Snoop 200 metra á dögunum. Snoop er einn frægasti rappari samtímans eftir að hafa gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á sínum tíma. Á mánudag fór fram undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Eugene í Oregon. Snoop var mættur til að fylgjast með og fjalla um fyrir NBC. „Ekki svo slæmt fyrir 52 ára gamlan mann,“ sagði Snoop eftir hlaupið.Kirby Lee/Reuters Klæddur í íþróttagalla í litum bandaríska fánans og með mynd af Kobe Bryant heitnum ákvað Snoop að taka 200 metra á hlaupabrautinni. Hann var ekki einn en hlaupararnir fyrrverandi Ato Boldon og Wallace Spearmon hlupu með rapparanum. Þrátt fyrir að koma langsíðastur af þremenningunum í mark var Snoop gríðarlega sáttur með tímann. Hljóp hann á 34,44 sekúndum. This wknd was fun 😅😆 much respect to all tha world class athletes @NBCOlympics @NBCSports see yall in Paris!! 👊🏿💭📺 🇺🇸 🇫🇷 pic.twitter.com/rIxMFeUYrK— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 24, 2024 Ólympíuleikarnir í París fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. NBC hefur sagt lýsingar kappans rafmagnaðar og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til í sumar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Snoop er einn frægasti rappari samtímans eftir að hafa gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á sínum tíma. Á mánudag fór fram undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Eugene í Oregon. Snoop var mættur til að fylgjast með og fjalla um fyrir NBC. „Ekki svo slæmt fyrir 52 ára gamlan mann,“ sagði Snoop eftir hlaupið.Kirby Lee/Reuters Klæddur í íþróttagalla í litum bandaríska fánans og með mynd af Kobe Bryant heitnum ákvað Snoop að taka 200 metra á hlaupabrautinni. Hann var ekki einn en hlaupararnir fyrrverandi Ato Boldon og Wallace Spearmon hlupu með rapparanum. Þrátt fyrir að koma langsíðastur af þremenningunum í mark var Snoop gríðarlega sáttur með tímann. Hljóp hann á 34,44 sekúndum. This wknd was fun 😅😆 much respect to all tha world class athletes @NBCOlympics @NBCSports see yall in Paris!! 👊🏿💭📺 🇺🇸 🇫🇷 pic.twitter.com/rIxMFeUYrK— Snoop Dogg (@SnoopDogg) June 24, 2024 Ólympíuleikarnir í París fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. NBC hefur sagt lýsingar kappans rafmagnaðar og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til í sumar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira