Umtalsvert tjón og tveimur bjargað úr húsinu Vésteinn Örn Pétursson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 25. júní 2024 12:27 Jens Heiðar Ragnarsson er slökkviliðsstjóri á Akranesi. Vísir/Bjarni Slökkvistarfi vegna bruna í fjölbýlishúsi á Akranesi er lokið. Slökkvilið sótti tvo í húsið með stigabíl, en þeim var þó ekki búin bráð hætta. „Slökkvistarfið gekk mjög vel. Við vorum fljótir að ná tökum á eldinum og slökkva hann,“ segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi, „Íbúðin var mannlaus, þannig að það skapaðist ekki hætta í íbúðinni sjálfri. Eldurinn var staðbundinn. Það var fólk á efstu hæð sem við tókum út með stigabíl til öryggis vegna þess að stigahúsið fylltist af reyk,“ sagði Jens og bætti við þeir tveir sem inni voru hafi haft það fínt inni í íbúðinni, en betra hafi verið að nota stigabílinn vegna reyksins. „Það er mikið tjón á íbúðinni vegna elds og reyks, og það er mjög mikið tjón í stigagangi. Flestar íbúðir eru mengaðar af reyk og sóti. Þetta eru tólf íbúðir, þannig að þetta er mikið tjón.“ Jens segir engan hafa slasast en fólkið sem slökkvilið náði út úr húsinu var flutt á heilbrigðisstofnun til öryggis. Frá vettvangi brunans.Vísir/Bjarni Tjónið er umtalsvert.Vísir/Bjarni Slökkvilið Akranes Tengdar fréttir Eldur í fjölbýlishúsi á Akranesi Töluverður viðbúnaður er á Akranesi vegna elds í fjölbýlishúsi. Eldurinn var á fyrstu hæð í þriggja hæða blokk á Akranesi. Enginn var heima í íbúðinni sem eldurinn var í. Tveir voru heima í öðrum íbúðum en eru ekki slasaðir. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta húsið. 25. júní 2024 10:51 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Slökkvistarfið gekk mjög vel. Við vorum fljótir að ná tökum á eldinum og slökkva hann,“ segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi, „Íbúðin var mannlaus, þannig að það skapaðist ekki hætta í íbúðinni sjálfri. Eldurinn var staðbundinn. Það var fólk á efstu hæð sem við tókum út með stigabíl til öryggis vegna þess að stigahúsið fylltist af reyk,“ sagði Jens og bætti við þeir tveir sem inni voru hafi haft það fínt inni í íbúðinni, en betra hafi verið að nota stigabílinn vegna reyksins. „Það er mikið tjón á íbúðinni vegna elds og reyks, og það er mjög mikið tjón í stigagangi. Flestar íbúðir eru mengaðar af reyk og sóti. Þetta eru tólf íbúðir, þannig að þetta er mikið tjón.“ Jens segir engan hafa slasast en fólkið sem slökkvilið náði út úr húsinu var flutt á heilbrigðisstofnun til öryggis. Frá vettvangi brunans.Vísir/Bjarni Tjónið er umtalsvert.Vísir/Bjarni
Slökkvilið Akranes Tengdar fréttir Eldur í fjölbýlishúsi á Akranesi Töluverður viðbúnaður er á Akranesi vegna elds í fjölbýlishúsi. Eldurinn var á fyrstu hæð í þriggja hæða blokk á Akranesi. Enginn var heima í íbúðinni sem eldurinn var í. Tveir voru heima í öðrum íbúðum en eru ekki slasaðir. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta húsið. 25. júní 2024 10:51 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Eldur í fjölbýlishúsi á Akranesi Töluverður viðbúnaður er á Akranesi vegna elds í fjölbýlishúsi. Eldurinn var á fyrstu hæð í þriggja hæða blokk á Akranesi. Enginn var heima í íbúðinni sem eldurinn var í. Tveir voru heima í öðrum íbúðum en eru ekki slasaðir. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta húsið. 25. júní 2024 10:51