Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 15:01 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Hinn 23 ára gamli Brynjólfur verður samningslaus síðar á þessu ári en Groningen, sem er nýkomið upp úr hollensku B-deildinni, kaupir leikmanninn frá Kristiansund. Hann á þó enn eftir að standast læknisskoðun ef marka má heimildir norska blaðamannsins Stian André de Wahl. Kristiansund er enig med Groningen om en overgang for Brynjolfur Willumsson (23). De kjøper ut islendingen av de siste par månedene av kontrakten om han består medisinsk test. Willumson er enig om en treårskontrakt med opsjon på ytterligere ett år i Nederland. pic.twitter.com/AXi8GOowUb— Stian André de Wahl (@StianWahl) June 24, 2024 Brynjólfur hefur þegar samþykkt þriggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Mun hann færa sig alfarið yfir til Hollands eftir að hann stenst læknisskoðunina. Það stefnir því í að bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór mætist í hollensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð þar sem Willum Þór leikur með Go Ahead Eagles. Brynjólfur Andersen hefur leikið tvo A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Brynjólfur verður samningslaus síðar á þessu ári en Groningen, sem er nýkomið upp úr hollensku B-deildinni, kaupir leikmanninn frá Kristiansund. Hann á þó enn eftir að standast læknisskoðun ef marka má heimildir norska blaðamannsins Stian André de Wahl. Kristiansund er enig med Groningen om en overgang for Brynjolfur Willumsson (23). De kjøper ut islendingen av de siste par månedene av kontrakten om han består medisinsk test. Willumson er enig om en treårskontrakt med opsjon på ytterligere ett år i Nederland. pic.twitter.com/AXi8GOowUb— Stian André de Wahl (@StianWahl) June 24, 2024 Brynjólfur hefur þegar samþykkt þriggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Mun hann færa sig alfarið yfir til Hollands eftir að hann stenst læknisskoðunina. Það stefnir því í að bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór mætist í hollensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð þar sem Willum Þór leikur með Go Ahead Eagles. Brynjólfur Andersen hefur leikið tvo A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15