Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 08:31 Atvikið var í meira lagi vandræðalegt. Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. Bukovaz tapaði á dögunum bardaga í Clash of the Stars mótinu í Tékklandi. Hann keppti með Patrik Horvath en þrátt fyrir að vera tveir í liði töpuðu þeir fyrir Jan Michalek. Ekki tók betra við fyrir Bukovaz eftir bardagann. Hann ákvað nefnilega að krjúpa á hné og biðja kærustunnar sinnar við mikinn fögnuð viðstaddra. Bukovasz til mikillar skelfingar sagði kærastan hins vegar nei. MMA fighter proposed to his girlfriend after a loss and got rejected in front of 20,000 fans 😅 pic.twitter.com/KcsFuCdJ7Y— Happy Punch (@HappyPunch) June 23, 2024 Tuttugu þúsund manns voru í salnum og þeir púuðu á kærustuna eftir að hún hafnaði Bukovaz. Hún sagði þá að hann hefði haldið framhjá henni með annarri konu. Bukovaz birti seinna myndband á Instagram þar sem hann þvertók fyrir ásakanir kærustunnar um framhjáhaldið. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið hjá Bukovaz og kærustunni verður en ljóst er að það mun eflaust taka hann tíma að jafna sig á atvikinu í búrinu. MMA Ástin og lífið Tékkland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sjá meira
Bukovaz tapaði á dögunum bardaga í Clash of the Stars mótinu í Tékklandi. Hann keppti með Patrik Horvath en þrátt fyrir að vera tveir í liði töpuðu þeir fyrir Jan Michalek. Ekki tók betra við fyrir Bukovaz eftir bardagann. Hann ákvað nefnilega að krjúpa á hné og biðja kærustunnar sinnar við mikinn fögnuð viðstaddra. Bukovasz til mikillar skelfingar sagði kærastan hins vegar nei. MMA fighter proposed to his girlfriend after a loss and got rejected in front of 20,000 fans 😅 pic.twitter.com/KcsFuCdJ7Y— Happy Punch (@HappyPunch) June 23, 2024 Tuttugu þúsund manns voru í salnum og þeir púuðu á kærustuna eftir að hún hafnaði Bukovaz. Hún sagði þá að hann hefði haldið framhjá henni með annarri konu. Bukovaz birti seinna myndband á Instagram þar sem hann þvertók fyrir ásakanir kærustunnar um framhjáhaldið. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið hjá Bukovaz og kærustunni verður en ljóst er að það mun eflaust taka hann tíma að jafna sig á atvikinu í búrinu.
MMA Ástin og lífið Tékkland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sjá meira