Enn ekkert spurst til týnda unga mannsins á Tenerife Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2024 23:42 Síðast þegar vitað var af honum ætlaði hann að ganga heim yfir hrjóstrugt landslag eyjunnar. Það var á mánudagsmorguninn. Vísir/Samsett Vinir Jay Slater, nítján ára gamals manns sem hefur verið týndur á Tenerife síðan á mánudagsmorgun, hafa beðið bresku og spænsku lögreglurnar um að veita þeim liðsauka í leitinni. Hann var í sínu fyrsta fríi án foreldra sinna þegar hann týndist. Lögreglan á eyjunni hefur leitað að Jay árangurslaust síðan á mánudaginn með drónum og þyrlu. Það var þó ljóst að það yrði erfiðisverk þar sem svæðið sem hann sást síðast á er víðáttumikill og grýttur þjóðgarður. Síðasta þekkta staðsetning hans var á fjallvegi í Rural de Teno-þjóðgarðinum. Lucy, vinkona Jay, er meðal þeirra sem flaug út til Tenerife til að aðstoða við leitina. Guardian hefur eftir henni að hún hafi tilkynnt Jay týndan í morgunsárið á mánudaginn. Þá hafði hún fengið frá honum símtal þar sem hann sagðist ætla ganga heim yfir eyðilegt fjallendið og að síminn hans væri við það að deyja. Ekkert hefur spurst til hans síðan. „Ég held að þeir þurfi alla þá hjálp sem þeim gefst,“ segir hún í samtali við Guardian og á þá við lögregluna á Tenerife. Guardian það hefur eftir viðbragðsaðila á svæðinu að leitarteymi hafi ekki gefið upp vonina. Haldið verði áfram að leita og viðbragðsaðilar séu bjartsýnir að Slater sé enn á lífi. „Það eru engar þyrlur hérna núna. Hann er búinn að vera týndur það lengi núna, hvað eru þeir eiginlega að gera?“ segir Lucy. Ættingjar og vinir Slater hafa staðið að sjálfstæðri leit alveg frá mánudeginum og hafa gengið um fjalllendið endilangt í leit að merkjum um veru Slater þar. En ekkert bólar á honum enn. Kanaríeyjar Spánn Bretland Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Lögreglan á eyjunni hefur leitað að Jay árangurslaust síðan á mánudaginn með drónum og þyrlu. Það var þó ljóst að það yrði erfiðisverk þar sem svæðið sem hann sást síðast á er víðáttumikill og grýttur þjóðgarður. Síðasta þekkta staðsetning hans var á fjallvegi í Rural de Teno-þjóðgarðinum. Lucy, vinkona Jay, er meðal þeirra sem flaug út til Tenerife til að aðstoða við leitina. Guardian hefur eftir henni að hún hafi tilkynnt Jay týndan í morgunsárið á mánudaginn. Þá hafði hún fengið frá honum símtal þar sem hann sagðist ætla ganga heim yfir eyðilegt fjallendið og að síminn hans væri við það að deyja. Ekkert hefur spurst til hans síðan. „Ég held að þeir þurfi alla þá hjálp sem þeim gefst,“ segir hún í samtali við Guardian og á þá við lögregluna á Tenerife. Guardian það hefur eftir viðbragðsaðila á svæðinu að leitarteymi hafi ekki gefið upp vonina. Haldið verði áfram að leita og viðbragðsaðilar séu bjartsýnir að Slater sé enn á lífi. „Það eru engar þyrlur hérna núna. Hann er búinn að vera týndur það lengi núna, hvað eru þeir eiginlega að gera?“ segir Lucy. Ættingjar og vinir Slater hafa staðið að sjálfstæðri leit alveg frá mánudeginum og hafa gengið um fjalllendið endilangt í leit að merkjum um veru Slater þar. En ekkert bólar á honum enn.
Kanaríeyjar Spánn Bretland Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira