Stýrir rekstrarsviði Skeljungs Árni Sæberg skrifar 18. júní 2024 12:27 Ingunn Þóra er nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Skeljungi. Skeljungur Ingunn Þóra Jóhannesdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstarsviðs hjá Skeljungi. Rekstrarsvið Skeljungs sér um dreifingu eldsneytis, öryggismál, gæðamál, afgreiðslustaði Skeljungs og flugvelli innanlands. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Ingunn Þóra hafi starfað hjá Skeljungi frá október 2022 sem sjálfbærni og öryggisstjóri. Ingunn Þóra sé viðskiptafræðingur að mennt og hafi áður starfað hjá Landsbankanum. Krefjandi verkefni framundan „Stefna okkar hjá Skeljungi er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið. Starfsemi Skeljungs er víðfeðm, við sjáum um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja, bænda, útgerða, flugiðnaðar sem og aðila í verktöku. Þau gildi sem við viljum hafa að leiðarljósi eru jákvæðni, metnaður og að við séum ávallt tilbúin í breytingar. Hjá félaginu starfa í dag tæplega 70 manns og eru þau gildi sem við setjum okkur mikilvægur þáttur í því að byggja upp menningu sem styður við hagkvæman rekstur og ekki síst þær nauðsynlegu breytingar sem þarf að vinna að í átt að aukinni sjálfbærni - til hagsbóta fyrir umhverfið og samfélagið,“ er haft eftir Þórði Guðjónssyni, forstjóra Skeljungs. Með ráðningu Ingunnar Þóru vilji Skeljungur leggja enn meiri áherslu á gæði í rekstri Skeljungs ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með framúrskarandi þjónustu. Framundan séu fjölbreytt krefjandi verkefni sem verði spennandi að fást við. Sjálfbærnin fer til móðurfélagsins „Ég hlakka til að leiða rekstarsvið og láta verkin tala með því góða fólki sem starfar hjá þar. Öryggis- og gæðamál eru í fyrirúmi þegar unnið er með eldsneyti og það er mikilvægt að rýna það sem vel er gert, koma augu á það sem betur má fara og setja okkur markmið um að gera enn betur,“ er haft eftir Ingunni Þóru. Í tilkynningunni segir samhliða breytingunni færist sjálfbærnimál Skeljungs til móðurfélags félagsins, Styrkáss. Þar sem þau tilheyri sviði innri þjónustu sem sinni stoðþjónustu þvert á félög samstæðunnar í sjálfbærnimálum, mannauðsmálum, samhæfingu markaðsmála og verkefnastýringu lykilverkefna. Framkvæmdastjóri innri þjónustu hjá Styrkás sé Jóhanna Helga Viðarsdóttir. Vistaskipti Skel fjárfestingafélag Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Ingunn Þóra hafi starfað hjá Skeljungi frá október 2022 sem sjálfbærni og öryggisstjóri. Ingunn Þóra sé viðskiptafræðingur að mennt og hafi áður starfað hjá Landsbankanum. Krefjandi verkefni framundan „Stefna okkar hjá Skeljungi er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið. Starfsemi Skeljungs er víðfeðm, við sjáum um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja, bænda, útgerða, flugiðnaðar sem og aðila í verktöku. Þau gildi sem við viljum hafa að leiðarljósi eru jákvæðni, metnaður og að við séum ávallt tilbúin í breytingar. Hjá félaginu starfa í dag tæplega 70 manns og eru þau gildi sem við setjum okkur mikilvægur þáttur í því að byggja upp menningu sem styður við hagkvæman rekstur og ekki síst þær nauðsynlegu breytingar sem þarf að vinna að í átt að aukinni sjálfbærni - til hagsbóta fyrir umhverfið og samfélagið,“ er haft eftir Þórði Guðjónssyni, forstjóra Skeljungs. Með ráðningu Ingunnar Þóru vilji Skeljungur leggja enn meiri áherslu á gæði í rekstri Skeljungs ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með framúrskarandi þjónustu. Framundan séu fjölbreytt krefjandi verkefni sem verði spennandi að fást við. Sjálfbærnin fer til móðurfélagsins „Ég hlakka til að leiða rekstarsvið og láta verkin tala með því góða fólki sem starfar hjá þar. Öryggis- og gæðamál eru í fyrirúmi þegar unnið er með eldsneyti og það er mikilvægt að rýna það sem vel er gert, koma augu á það sem betur má fara og setja okkur markmið um að gera enn betur,“ er haft eftir Ingunni Þóru. Í tilkynningunni segir samhliða breytingunni færist sjálfbærnimál Skeljungs til móðurfélags félagsins, Styrkáss. Þar sem þau tilheyri sviði innri þjónustu sem sinni stoðþjónustu þvert á félög samstæðunnar í sjálfbærnimálum, mannauðsmálum, samhæfingu markaðsmála og verkefnastýringu lykilverkefna. Framkvæmdastjóri innri þjónustu hjá Styrkás sé Jóhanna Helga Viðarsdóttir.
Vistaskipti Skel fjárfestingafélag Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira