Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 14:11 Emilía fagnar marki með liðsfélögum sínum fyrr á tímabilinu FC Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024 Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00