Kostnaður ríkissjóðs vegna Grindavíkur um áttatíu milljarðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 15:33 Áætlaður heildarkostnaður vegna stuðningsaðgerða við Grindavík árin 2023 og 2024 er um 80 milljarðar Stjórnarráðið Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um áttatíu milljörðum króna. Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman kostnað ríkisins sem fellur til vegna ýmissa stuðningsaðgerða við Grindavík. Þyngst vegu framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira