Segir Bayern hafa náð samkomulagi við lykilmann Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 09:31 Jonathan Tah í leik með Þýskalandi. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Það virðist næsta víst að miðvörðurinn Jonathan Tah færi sig um set frá Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til Bayern München. Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira