Samfélagsmiðlar eftir sigurinn: Íslendingar kampakátir en Englendingar ekki lengur vongóðir fyrir EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 20:38 Það hafa líklegir margir enskir aðdáendur sett upp sama svip og Phil Foden. Marc Atkins/Getty Images Englendingar eru ekki eins vongóðir og þeir voru fyrir Evrópumótinu eftir tap gegn Íslandi á Wembley. Venju samkvæmt leituðu þeir á samfélagsmiðla til að láta óánægju sína í ljós. Stemningin á Wembley var eins og á bókasafni en fjölmiðlaaðstaðan til fyrirmyndar. Þægileg bókasafnsstemning á Wembley eftir að Jón Dagur skoraði 🤫 pic.twitter.com/s5CNBxfoeI— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2024 Mér líður eins og ég sé á bókasafni! #fotboltinet pic.twitter.com/6MJA2ElcUQ— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) June 7, 2024 Fjölmiðlaaðstaðan á Wembley framúrskarandi, eins og hægt var að búast við #fotboltinet pic.twitter.com/KKJLtRUFUV— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2024 Not many know this but Mikael Neville Anderson is the son of Gary Neville #ENGICE #ENGISL pic.twitter.com/IdUaH7cqkZ— Hörður (@horduragustsson) June 7, 2024 Fullur Wembley og það heyrist ekki í áhorfendum. Heyrist meira í @Geiramenn á Lambhagavellinum.— Ásgrímur H. Einarsson (@sirryaki) June 7, 2024 Englendingurinn sem elskar Bestu deildina komst ekki á völlinn. Can’t make it to Wembley for the big one tonight as I’ve just welcomed my first born daughter into the world - hence why I’ve also been quiet on the Besta front 😅No comment on where my allegiances lie… 🇮🇸— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 7, 2024 Bjarki Steinn Bjarka[r]son var rangnefndur á treyju sinni Handboltagoðsögnin Bjarki Sigurðsson virðist hafa breytt nafni sínu í Björk Sigurðsson.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2024 Jón Dagur stríddi stjörnunum. Is this Cole Palmer? No. Is this Phil Foden? No. Is this Harry Kane? No. Is this Jón Dagur Þorsteinsson? Yes, yes and yes again! #engice pic.twitter.com/gxrogbkArV— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) June 7, 2024 Age Hareide heillar Okei…..ég er kominn á team Age vagninn…..Jói Berg frábær og Arnór Ingvi einnig, Hákon geggjaður….4 Skagamenn í þessu landsliði + Bjarki sem lærði knattspyrnu á Akranesi.— Sævar Jóns (@saevarjonsson) June 7, 2024 Sama hvernig þessi leikur endar þá finnst mér með ólíkindum að einhverjir haldi að Åge sé ekki rétti maðurinn til stjórna þessu liði.— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) June 7, 2024 Kobbie Mainoo heillaði ekki mikið #ENGICEKobbie mainoo is not at this level. Hasn't left the centre circle and looks massively lost. Not good enough. Dreadful at best.— Noggersjipple (@Lewis1Phill) June 7, 2024 Land skírt eftir ofurmarkaði Convincing yourself England are going to win the Euros then watching them lose on home soil to a team named after a supermarket #ENGICE pic.twitter.com/2vXTBAqPYs— lauryn (@1auryng) June 7, 2024 Spiluðu bara í hringi. Englands first half ball possession map......#ENGICE pic.twitter.com/3NFFeEVuyH— Pete Thompson 🔴⚪⚽️ 🏴 (@MillerSince74) June 7, 2024 Cole Palmer klúðraði dauðafæri í upphafi seinni hálfleiks. HAHAHAHHAHA COLE PALMER WHAT WAS THAT #ENGICE #ENGISL pic.twitter.com/wiTN9be1mX— Hörður (@horduragustsson) June 7, 2024 Cole Palmer just toyed with his Euros starting line up shirt by losing a clear 1v1 with the Iceland goal keeper that would have brought England level in the tie 🤦♂️ #ENGICE— Kimwise (@KimwiseSeven) June 7, 2024 Cole Palmer should have done better there… #ENGICE #england #euro2024 pic.twitter.com/neMUyFwhoa— The Jelly Fox (@the_jelly_fox) June 7, 2024 #skaginn Hákon bestur á vellinum, Bjarki frábær og þessir 3 😍😍 #skaginn pic.twitter.com/8fa2dqQEa9— Andri Júlíusson (@andrijull) June 7, 2024 #itsnotcominghome Hope gets built up by talk of #England being favourites before every tournament, but it’s the same thing with #Southgate. No tactics and style of play, just hope someone does something good and then take the credit. #itsnotcominghome #ENGISL #Iceland— Simon Davis (@madvisions_pens) June 7, 2024 We are so boring, predictable & there’s so little talent on show it’s unbelievable!If we can’t win against Iceland, there’s no way we win the EURO pic.twitter.com/T9FI9nrPIp— WHUFC_⚒️_Football_Sloth (@WhufcSloth) June 7, 2024 I’m sorry, but if we are struggling this much against Iceland. Then there is no way we are bringing the euros home. Southgate has not got a clue and is another manager wasting the talent we have.— Gav (@GavBig) June 7, 2024 Another 45 minute tactical master class from the great Gareth Southgate.The weapon could cure insomnia 😴#England #BoreFest #Insomnia #Itsnotcominghome #southgateOut— Chris Rowley (@chrisrowley4) June 7, 2024 Þornið vakti hrifningu. Sport coverage which spells the goal scorer's name as Þorsteinsson 👌🏻#ENGICE old anglicists would approve— Samuel (@bharattaxoffice) June 7, 2024 Ísland komst nálægt því að setja annað mark. Should be 2 to Iceland. Southgate really is shite. Year after year we see this. Reliant on brilliant players producing moments. That's it— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 7, 2024 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: England - Ísland | Strákarnir okkar á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því enska á troðfullum Wembley leikvanginum í kvöld. Þetta er síðasti leikur Englendinga fyrir EM í Þýskalandi. 7. júní 2024 17:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Stemningin á Wembley var eins og á bókasafni en fjölmiðlaaðstaðan til fyrirmyndar. Þægileg bókasafnsstemning á Wembley eftir að Jón Dagur skoraði 🤫 pic.twitter.com/s5CNBxfoeI— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2024 Mér líður eins og ég sé á bókasafni! #fotboltinet pic.twitter.com/6MJA2ElcUQ— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) June 7, 2024 Fjölmiðlaaðstaðan á Wembley framúrskarandi, eins og hægt var að búast við #fotboltinet pic.twitter.com/KKJLtRUFUV— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2024 Not many know this but Mikael Neville Anderson is the son of Gary Neville #ENGICE #ENGISL pic.twitter.com/IdUaH7cqkZ— Hörður (@horduragustsson) June 7, 2024 Fullur Wembley og það heyrist ekki í áhorfendum. Heyrist meira í @Geiramenn á Lambhagavellinum.— Ásgrímur H. Einarsson (@sirryaki) June 7, 2024 Englendingurinn sem elskar Bestu deildina komst ekki á völlinn. Can’t make it to Wembley for the big one tonight as I’ve just welcomed my first born daughter into the world - hence why I’ve also been quiet on the Besta front 😅No comment on where my allegiances lie… 🇮🇸— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 7, 2024 Bjarki Steinn Bjarka[r]son var rangnefndur á treyju sinni Handboltagoðsögnin Bjarki Sigurðsson virðist hafa breytt nafni sínu í Björk Sigurðsson.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2024 Jón Dagur stríddi stjörnunum. Is this Cole Palmer? No. Is this Phil Foden? No. Is this Harry Kane? No. Is this Jón Dagur Þorsteinsson? Yes, yes and yes again! #engice pic.twitter.com/gxrogbkArV— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) June 7, 2024 Age Hareide heillar Okei…..ég er kominn á team Age vagninn…..Jói Berg frábær og Arnór Ingvi einnig, Hákon geggjaður….4 Skagamenn í þessu landsliði + Bjarki sem lærði knattspyrnu á Akranesi.— Sævar Jóns (@saevarjonsson) June 7, 2024 Sama hvernig þessi leikur endar þá finnst mér með ólíkindum að einhverjir haldi að Åge sé ekki rétti maðurinn til stjórna þessu liði.— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) June 7, 2024 Kobbie Mainoo heillaði ekki mikið #ENGICEKobbie mainoo is not at this level. Hasn't left the centre circle and looks massively lost. Not good enough. Dreadful at best.— Noggersjipple (@Lewis1Phill) June 7, 2024 Land skírt eftir ofurmarkaði Convincing yourself England are going to win the Euros then watching them lose on home soil to a team named after a supermarket #ENGICE pic.twitter.com/2vXTBAqPYs— lauryn (@1auryng) June 7, 2024 Spiluðu bara í hringi. Englands first half ball possession map......#ENGICE pic.twitter.com/3NFFeEVuyH— Pete Thompson 🔴⚪⚽️ 🏴 (@MillerSince74) June 7, 2024 Cole Palmer klúðraði dauðafæri í upphafi seinni hálfleiks. HAHAHAHHAHA COLE PALMER WHAT WAS THAT #ENGICE #ENGISL pic.twitter.com/wiTN9be1mX— Hörður (@horduragustsson) June 7, 2024 Cole Palmer just toyed with his Euros starting line up shirt by losing a clear 1v1 with the Iceland goal keeper that would have brought England level in the tie 🤦♂️ #ENGICE— Kimwise (@KimwiseSeven) June 7, 2024 Cole Palmer should have done better there… #ENGICE #england #euro2024 pic.twitter.com/neMUyFwhoa— The Jelly Fox (@the_jelly_fox) June 7, 2024 #skaginn Hákon bestur á vellinum, Bjarki frábær og þessir 3 😍😍 #skaginn pic.twitter.com/8fa2dqQEa9— Andri Júlíusson (@andrijull) June 7, 2024 #itsnotcominghome Hope gets built up by talk of #England being favourites before every tournament, but it’s the same thing with #Southgate. No tactics and style of play, just hope someone does something good and then take the credit. #itsnotcominghome #ENGISL #Iceland— Simon Davis (@madvisions_pens) June 7, 2024 We are so boring, predictable & there’s so little talent on show it’s unbelievable!If we can’t win against Iceland, there’s no way we win the EURO pic.twitter.com/T9FI9nrPIp— WHUFC_⚒️_Football_Sloth (@WhufcSloth) June 7, 2024 I’m sorry, but if we are struggling this much against Iceland. Then there is no way we are bringing the euros home. Southgate has not got a clue and is another manager wasting the talent we have.— Gav (@GavBig) June 7, 2024 Another 45 minute tactical master class from the great Gareth Southgate.The weapon could cure insomnia 😴#England #BoreFest #Insomnia #Itsnotcominghome #southgateOut— Chris Rowley (@chrisrowley4) June 7, 2024 Þornið vakti hrifningu. Sport coverage which spells the goal scorer's name as Þorsteinsson 👌🏻#ENGICE old anglicists would approve— Samuel (@bharattaxoffice) June 7, 2024 Ísland komst nálægt því að setja annað mark. Should be 2 to Iceland. Southgate really is shite. Year after year we see this. Reliant on brilliant players producing moments. That's it— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 7, 2024
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: England - Ísland | Strákarnir okkar á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því enska á troðfullum Wembley leikvanginum í kvöld. Þetta er síðasti leikur Englendinga fyrir EM í Þýskalandi. 7. júní 2024 17:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Í beinni: England - Ísland | Strákarnir okkar á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því enska á troðfullum Wembley leikvanginum í kvöld. Þetta er síðasti leikur Englendinga fyrir EM í Þýskalandi. 7. júní 2024 17:30