Kroos mun einbeita sér að þjálfun og hlaðvarpshaldi eftir EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 23:32 Toni Kroos lék sinn síðasta heimaleik fyrir Real Madríd á dögunum en hann leggur skóna á hilluna eftir EM í sumar. EPA-EFE/Javier Lizon Toni Kroos mun áfram búa í Madríd eftir að hann leggur skóna á hilluna og starfa sem ungmennaþjálfari. Kroos tilkynnti fyrir stuttu að fótboltaferill hans væri á enda. Tíðindin voru mjög óvænt þar sem hann er enn einn besti miðjumaður heims og fagnaði nýlega sínum sjötta Meistaradeildartitli. Hann greindi svo frá sínum næstu skrefum í viðtali við þýska fjölmiðilinn Kicker. „Ég mun áfram halda úti hlaðvarpi með bróður mínum, Felix. Svo mun ég halda áfram akademíustörfum fyrir unga fótboltamenn í Madríd. Það er alveg á hreinu að ég mun setja fjölskylduna í forgang og ekki ferðast eins mikið og ég gerði sem leikmaður.“ Kroos mun spila með Þýskalandi á EM í sumar og hætta svo störfum sem fótboltamaður. Hann kveður leikinn sem einn sigursælasti leikmaður sögunnar og sama hvernig fer í sumar gengur hann burt sem goðsögn. „Ég vil að fólk muni eftir mér svona, sem 34 ára gamall Toni Kroos sem var að ljúka stórkostlegu tímabili hjá Real. Ég tek því sem hrósi að fólki finnist ákvörðunin of snemmbær. Fólk hefur skoðanir en ég styðst við staðreyndir,“ sagði Kroos að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Kroos tilkynnti fyrir stuttu að fótboltaferill hans væri á enda. Tíðindin voru mjög óvænt þar sem hann er enn einn besti miðjumaður heims og fagnaði nýlega sínum sjötta Meistaradeildartitli. Hann greindi svo frá sínum næstu skrefum í viðtali við þýska fjölmiðilinn Kicker. „Ég mun áfram halda úti hlaðvarpi með bróður mínum, Felix. Svo mun ég halda áfram akademíustörfum fyrir unga fótboltamenn í Madríd. Það er alveg á hreinu að ég mun setja fjölskylduna í forgang og ekki ferðast eins mikið og ég gerði sem leikmaður.“ Kroos mun spila með Þýskalandi á EM í sumar og hætta svo störfum sem fótboltamaður. Hann kveður leikinn sem einn sigursælasti leikmaður sögunnar og sama hvernig fer í sumar gengur hann burt sem goðsögn. „Ég vil að fólk muni eftir mér svona, sem 34 ára gamall Toni Kroos sem var að ljúka stórkostlegu tímabili hjá Real. Ég tek því sem hrósi að fólki finnist ákvörðunin of snemmbær. Fólk hefur skoðanir en ég styðst við staðreyndir,“ sagði Kroos að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira