Andri Lucas kveður Lyngby: „Hjálpuðu mér að stíga næsta skref á ferlinum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. júní 2024 07:00 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur á leiktíðinni í vetur. Getty/Lars Ronbog Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen kvaddi Lyngby í gær eftir ævintýratímabil. Hann fer til Gent í Belgíu og er dýrasti leikmaður sem danska félagið hefur nokkurn tímann selt. Andri sendi stuðningsmönnum félagsins hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum þar sem hann segir félagið eiga eilífan stað í hjarta sér. View this post on Instagram A post shared by Andri Lucas Gudjohnsen (@andri.gudjohnsen) „Mun alltaf eiga stað í hjarta mér. Lyngby að eilífu. Kóngablár að eilífu,“ skrifaði Andri við færsluna. Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeildinni með ævintýralegum endaspretti. Andri Lucas átti stóran þátt í því og var markahæsti maður liðsins á tímabilinu. Félagið kveður hann með söknuði en segir í yfirlýsingu sinni að þeir hafi alltaf vitað að með þau gæði sem Andri býr yfir, yrði hann ekki lengi hjá félaginu. „Ég hef bara jákvæða hluti að segja um Lyngby. Ég mun horfa til baka á árið með ánægjusvip og mun sakna liðsfélaganna, allra í kringum klúbbinn og ekki síst stuðningsmannana. Þakkir til allra sem tóku vel við mér og hjálpuðu mér að stíga næsta skref á ferlinum,“ sagði Andri Lucas að lokum í yfirlýsingu Lyngby. Danski boltinn Tengdar fréttir Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7. júní 2024 11:43 Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7. júní 2024 09:30 Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. 4. júní 2024 16:31 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Andri sendi stuðningsmönnum félagsins hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum þar sem hann segir félagið eiga eilífan stað í hjarta sér. View this post on Instagram A post shared by Andri Lucas Gudjohnsen (@andri.gudjohnsen) „Mun alltaf eiga stað í hjarta mér. Lyngby að eilífu. Kóngablár að eilífu,“ skrifaði Andri við færsluna. Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeildinni með ævintýralegum endaspretti. Andri Lucas átti stóran þátt í því og var markahæsti maður liðsins á tímabilinu. Félagið kveður hann með söknuði en segir í yfirlýsingu sinni að þeir hafi alltaf vitað að með þau gæði sem Andri býr yfir, yrði hann ekki lengi hjá félaginu. „Ég hef bara jákvæða hluti að segja um Lyngby. Ég mun horfa til baka á árið með ánægjusvip og mun sakna liðsfélaganna, allra í kringum klúbbinn og ekki síst stuðningsmannana. Þakkir til allra sem tóku vel við mér og hjálpuðu mér að stíga næsta skref á ferlinum,“ sagði Andri Lucas að lokum í yfirlýsingu Lyngby.
Danski boltinn Tengdar fréttir Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7. júní 2024 11:43 Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7. júní 2024 09:30 Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. 4. júní 2024 16:31 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7. júní 2024 11:43
Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7. júní 2024 09:30
Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. 4. júní 2024 16:31