Tungumálastuðningur lykillinn að bættri stöðu drengja í skólakerfinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júní 2024 16:30 Mennta- og barnamálaráðuneytið og Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir verkefninu. Vísir/Vilhelm Fjölbreyttari áskoranir, stuðningur sem mætir kröfum drengja, skýr tilgangur og tungumálastuðningur eru lykilatriði að bættri stöðu drengja í skólakerfinu samkvæmt skýrslu á vegum tveggja ráðuneyta sem kynnt var á blaðamannafundi í dag. Tryggvi Hjaltason höfundur skýrslunnar kynnti hana á blaðamannafundi í dag. Úttektin var unnin síðustu átján mánuði og niðurstöðurnar byggja á ítarlegri tölfræðigreiningu og viðtölum við yfir hundrað aðila í menntakerfinu. Meðal viðmælenda eru drengir, kennarar og skólastjórar úr skólakerfinu, fræðimenn úr skólaumhverfinu og aðrir aðilar ótengdir skólaumverfinu. Í henni kemur fram að meira en þriðjungur drengja nær ekki grunnhæfni í stærðfræðilæsi if læsi á náttúruvísindi við útskrift úr grunnskóla. Þá ná einungis sex prósent íslenskra drengja afburðahæfni í stærðfræði við útskrift, nær tvöfalt lægra en meðaltal OECD-ríkjanna, sem er ellefu prósent. Þá kom fram að á Íslandi sé eitt mesta brottfall drengja úr framhaldsskóla á Vesturlöndum, eða fjörutíu prósent meira en hjá stúlkum. Tjá vanlíðan síður með orðum Tryggvi lagði fram nokkrar breytur sem mögulegar orsakir bágrar stöðu drengja í menntakerfinu. Hann sagði menntakerfið oft eiga erfitt með að veita drengjum stuðning og umhverfi sem mæti þeirra þörfum. Drengjum leiðist frekar í námi og þurfi skýrari tilgang og fjölbreyttari áskoranir til að efla virkni í námi. Þá þurfi þeir meiri tungumálastuðning. „Og ég held að það sé grunnurinn að þessu öllu,“ segir Tryggvi, en í skýrslunni kom meðal annars fram að drengir mælist talsvert á eftir stúlkum í tungumálagetu og fleiri drengir séu með málþroskaraskanir en stúlkur, sem virðist frá ýta undir áskoranir í tungumálageta alla skólagönguna. Þá sagði hann rauða þráðinn í viðtölum sem hann tók við fimmtán til sautján ára drengi að þeir tjái vanlíðan og vanmátt síður í gegnum orð og meira með hætti sem skólakerfið mæti með ófullnægjandi hætti. Þeir eigi í meira mæli erfiðara með hefðbundna bóknámskennslu og þeim sé síður mætt á þeirra forsendum til náms. Til að bæta stöðu drengja voru lagðar til átta lausnir með samtals 27 aðgerðum. Hver aðgerð byggir á ráðgjöf og reynslu kennara og sérfræðinga, árangri af vel heppnuðum úrræðum og mælingum á farsæld drengja. Aðgerðirnar eru eftirfarandi: Viðurkennum mikilvægi tilgangs, virkni og árangurs hvers barns í menntun sinni og mótum mælikvarða til gæðaviðmiðunar Eflum framleiðslu og aðgang að fjölbreyttara námsefni. Styrkjum kennarastéttina. Eflum málþroska, málskilning og innri áhugahvöt til lesturs á öllum stigum. Eflum hreyfingu sem skipulagðari hluta af skóladeginum. Hjálpum foreldrum með skýr markmið, þjálfun og verkfæri svo þeir geti veitt betri stuðning við nám og velferð barna sinna og tekið aukna ábyrgð. Styðjum einstaka sveitarfélög og skóla til að sækja fram og koma með sínar lausnir. Styðjum verkefni sem gefið hafa góða raun og/eða sýna mælanlegan árangur. Skýrsluna má nálgast á vef stjórnarráðsins. Skóla- og menntamál Grunnskólar Íslensk tunga Innflytjendamál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Tryggvi Hjaltason höfundur skýrslunnar kynnti hana á blaðamannafundi í dag. Úttektin var unnin síðustu átján mánuði og niðurstöðurnar byggja á ítarlegri tölfræðigreiningu og viðtölum við yfir hundrað aðila í menntakerfinu. Meðal viðmælenda eru drengir, kennarar og skólastjórar úr skólakerfinu, fræðimenn úr skólaumhverfinu og aðrir aðilar ótengdir skólaumverfinu. Í henni kemur fram að meira en þriðjungur drengja nær ekki grunnhæfni í stærðfræðilæsi if læsi á náttúruvísindi við útskrift úr grunnskóla. Þá ná einungis sex prósent íslenskra drengja afburðahæfni í stærðfræði við útskrift, nær tvöfalt lægra en meðaltal OECD-ríkjanna, sem er ellefu prósent. Þá kom fram að á Íslandi sé eitt mesta brottfall drengja úr framhaldsskóla á Vesturlöndum, eða fjörutíu prósent meira en hjá stúlkum. Tjá vanlíðan síður með orðum Tryggvi lagði fram nokkrar breytur sem mögulegar orsakir bágrar stöðu drengja í menntakerfinu. Hann sagði menntakerfið oft eiga erfitt með að veita drengjum stuðning og umhverfi sem mæti þeirra þörfum. Drengjum leiðist frekar í námi og þurfi skýrari tilgang og fjölbreyttari áskoranir til að efla virkni í námi. Þá þurfi þeir meiri tungumálastuðning. „Og ég held að það sé grunnurinn að þessu öllu,“ segir Tryggvi, en í skýrslunni kom meðal annars fram að drengir mælist talsvert á eftir stúlkum í tungumálagetu og fleiri drengir séu með málþroskaraskanir en stúlkur, sem virðist frá ýta undir áskoranir í tungumálageta alla skólagönguna. Þá sagði hann rauða þráðinn í viðtölum sem hann tók við fimmtán til sautján ára drengi að þeir tjái vanlíðan og vanmátt síður í gegnum orð og meira með hætti sem skólakerfið mæti með ófullnægjandi hætti. Þeir eigi í meira mæli erfiðara með hefðbundna bóknámskennslu og þeim sé síður mætt á þeirra forsendum til náms. Til að bæta stöðu drengja voru lagðar til átta lausnir með samtals 27 aðgerðum. Hver aðgerð byggir á ráðgjöf og reynslu kennara og sérfræðinga, árangri af vel heppnuðum úrræðum og mælingum á farsæld drengja. Aðgerðirnar eru eftirfarandi: Viðurkennum mikilvægi tilgangs, virkni og árangurs hvers barns í menntun sinni og mótum mælikvarða til gæðaviðmiðunar Eflum framleiðslu og aðgang að fjölbreyttara námsefni. Styrkjum kennarastéttina. Eflum málþroska, málskilning og innri áhugahvöt til lesturs á öllum stigum. Eflum hreyfingu sem skipulagðari hluta af skóladeginum. Hjálpum foreldrum með skýr markmið, þjálfun og verkfæri svo þeir geti veitt betri stuðning við nám og velferð barna sinna og tekið aukna ábyrgð. Styðjum einstaka sveitarfélög og skóla til að sækja fram og koma með sínar lausnir. Styðjum verkefni sem gefið hafa góða raun og/eða sýna mælanlegan árangur. Skýrsluna má nálgast á vef stjórnarráðsins.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Íslensk tunga Innflytjendamál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira