Fólki bjargað á landi sem sjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2024 16:01 Bílar sátu fastir á Mývatnsheiði við Másvatn. Skúta komst í hann krappann á Suðurlandi, lítill fiskibátur á Patreksfirði sömuleiðis og ferðamenn á Mývatnsheiði festu bíla sína. Björgunarsveitarfólk hefur haft í nægu að snúast síðan í nótt. Í nótt var björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum kallað út vegna skútu sem var í vandræðum djúpt suður af landinu. Þór er nú kominn undan Vík í Mýrdal með skútuna í togi, og eiga eftir nokkra siglingu til hafnar í Vestmannaeyjum. Það stefnir í að sú aðgerð fari hátt í sólarhring. Skútan í taumi á leið til Vestmannaeyja. Í morgun var björgunarskipið Vörður á Patreksfirði kallað út vegna lítils fiskibátar sem lenti í vélarvandræðum í mynni Patreksfjarðar. Vel gekk að koma taug á milli skipanna og var Vörður kominn til hafnar á Patreksfirði með bátinn í togi rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Um hádegisbil voru svo Hjálparsveit Skáta í Reykjadal og Björgunarsveitin Stefán á Mývatni kallaðar út vegna ferðafólks á þó nokkrum bílum sem sátu fastir á Mývatnsheiði við Másvatn. Ferðamönnum komið til bjargar á Mývatnsheiði. Leiðindaveður var á þessum slóðum og þó nokkur snjór á vegi. Einhverjir voru selfluttir niður af heiðinni með björgunarsveit, en aðrir hinkruðu eftir moksturstæki sem fór yfir heiðina rétt fyrir klukkan 14. Leiðin var þó ekki talin fær nema bifreiðum með fjórhjóladrif. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Vesturbyggð Vestmannaeyjar Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Í nótt var björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum kallað út vegna skútu sem var í vandræðum djúpt suður af landinu. Þór er nú kominn undan Vík í Mýrdal með skútuna í togi, og eiga eftir nokkra siglingu til hafnar í Vestmannaeyjum. Það stefnir í að sú aðgerð fari hátt í sólarhring. Skútan í taumi á leið til Vestmannaeyja. Í morgun var björgunarskipið Vörður á Patreksfirði kallað út vegna lítils fiskibátar sem lenti í vélarvandræðum í mynni Patreksfjarðar. Vel gekk að koma taug á milli skipanna og var Vörður kominn til hafnar á Patreksfirði með bátinn í togi rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Um hádegisbil voru svo Hjálparsveit Skáta í Reykjadal og Björgunarsveitin Stefán á Mývatni kallaðar út vegna ferðafólks á þó nokkrum bílum sem sátu fastir á Mývatnsheiði við Másvatn. Ferðamönnum komið til bjargar á Mývatnsheiði. Leiðindaveður var á þessum slóðum og þó nokkur snjór á vegi. Einhverjir voru selfluttir niður af heiðinni með björgunarsveit, en aðrir hinkruðu eftir moksturstæki sem fór yfir heiðina rétt fyrir klukkan 14. Leiðin var þó ekki talin fær nema bifreiðum með fjórhjóladrif.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Vesturbyggð Vestmannaeyjar Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira