Fólki bjargað á landi sem sjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2024 16:01 Bílar sátu fastir á Mývatnsheiði við Másvatn. Skúta komst í hann krappann á Suðurlandi, lítill fiskibátur á Patreksfirði sömuleiðis og ferðamenn á Mývatnsheiði festu bíla sína. Björgunarsveitarfólk hefur haft í nægu að snúast síðan í nótt. Í nótt var björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum kallað út vegna skútu sem var í vandræðum djúpt suður af landinu. Þór er nú kominn undan Vík í Mýrdal með skútuna í togi, og eiga eftir nokkra siglingu til hafnar í Vestmannaeyjum. Það stefnir í að sú aðgerð fari hátt í sólarhring. Skútan í taumi á leið til Vestmannaeyja. Í morgun var björgunarskipið Vörður á Patreksfirði kallað út vegna lítils fiskibátar sem lenti í vélarvandræðum í mynni Patreksfjarðar. Vel gekk að koma taug á milli skipanna og var Vörður kominn til hafnar á Patreksfirði með bátinn í togi rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Um hádegisbil voru svo Hjálparsveit Skáta í Reykjadal og Björgunarsveitin Stefán á Mývatni kallaðar út vegna ferðafólks á þó nokkrum bílum sem sátu fastir á Mývatnsheiði við Másvatn. Ferðamönnum komið til bjargar á Mývatnsheiði. Leiðindaveður var á þessum slóðum og þó nokkur snjór á vegi. Einhverjir voru selfluttir niður af heiðinni með björgunarsveit, en aðrir hinkruðu eftir moksturstæki sem fór yfir heiðina rétt fyrir klukkan 14. Leiðin var þó ekki talin fær nema bifreiðum með fjórhjóladrif. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Vesturbyggð Vestmannaeyjar Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Í nótt var björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum kallað út vegna skútu sem var í vandræðum djúpt suður af landinu. Þór er nú kominn undan Vík í Mýrdal með skútuna í togi, og eiga eftir nokkra siglingu til hafnar í Vestmannaeyjum. Það stefnir í að sú aðgerð fari hátt í sólarhring. Skútan í taumi á leið til Vestmannaeyja. Í morgun var björgunarskipið Vörður á Patreksfirði kallað út vegna lítils fiskibátar sem lenti í vélarvandræðum í mynni Patreksfjarðar. Vel gekk að koma taug á milli skipanna og var Vörður kominn til hafnar á Patreksfirði með bátinn í togi rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Um hádegisbil voru svo Hjálparsveit Skáta í Reykjadal og Björgunarsveitin Stefán á Mývatni kallaðar út vegna ferðafólks á þó nokkrum bílum sem sátu fastir á Mývatnsheiði við Másvatn. Ferðamönnum komið til bjargar á Mývatnsheiði. Leiðindaveður var á þessum slóðum og þó nokkur snjór á vegi. Einhverjir voru selfluttir niður af heiðinni með björgunarsveit, en aðrir hinkruðu eftir moksturstæki sem fór yfir heiðina rétt fyrir klukkan 14. Leiðin var þó ekki talin fær nema bifreiðum með fjórhjóladrif.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Vesturbyggð Vestmannaeyjar Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent