Innlent

Bein út­sending: Haf­ró kynnir komandi fisk­veiði­ár

Tómas Arnar Þorláksson skrifar
Hafrannsóknastofnun kynnir úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár í dag.
Hafrannsóknastofnun kynnir úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár í dag. Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir

Hafrannsóknastofnun kynnir í dag úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár. Kynningin hefst klukkan níu og fer fram í höfuðstöðvum stofnunarinnar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. 

Hægt er fylgjast með fundinum í beinu streymi í gegnum spilarann hér að neðan en han ner einnig opinn öllum sem hafa áhuga.

Bein útsending frá kynningu Hafrannsóknastofnun:

Dagskrá fundarins:

  • 08:30 – Húsið opnar (kaffi og með því)
  • 09:00 – Inngangur
  • 09:10 – Ferli ráðgjafar & gagnasöfnun
  • 09:30 – Togararall í 40 ár
  • 09:45 – Endurskoðun aflareglna/tækniskýrslna
  • 10:00 - Kynning ráðgjafar fyrir fiskveiðiárið 2024/2025. Í kjölfarið er boðið upp á spurningar og svör í sal.
  • 10:45 – Almennar umræður: t.d nánar um ráðgjöf einstakra tegunda – farið í forsendur, og eftir atvikum nánar í aðrar tegundir, að ósk fundarmanna.
  • 11:00 – Lok fundar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×