Lífið

Stofnaði íþróttavörumerki tví­tug

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Lana Björk útskrifaðist sem Barre-þjálfari á dögunum.
Lana Björk útskrifaðist sem Barre-þjálfari á dögunum.

„Ég stefni mjög langt með merkið,“ segir Lana Björk Kristinsdóttir, viðskiptafræðingur og barre-þjálfari. Hún var aðeins tvítug þegar hún stofnaði sína eigin íþróttavörulínu undir nafninu Kenzen.

Lana Björk segir að um langþráðan draum hafa verið að ræða þegar fyrirtækið Kenzen varð að veruleika sumarið 2023. 

„Ég vissi strax að ég vildi tengja nafnið einhvern veginn við heilsu, vellíðan og hreyfingu. Nafnið Kenzen þýðir heilsteyptur á japönsku sem mér fannst passa einstaklega vel við,“ segir Lana.

Sólin skein á Edition þegar Lana tuttugu og fimm konur komu saman á viðburði á vegum Kenzen á dögunum sem haldin var á The Reykjavik Edition. Tara Sif Birgisdóttir leiddi konurnar í gegnum Barre-tíma á efstu hæð hótelsins. Helgi Ómarsson ljósmyndari mætti á svæðið og myndaði skvísurnar í tímanum.

Tara Sif leiddi konurnar í gegnum Barre-tíma.Helgi Ómarsson
Jóhanna, Eva og Birta Líf.Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson





Fleiri fréttir

Sjá meira


×