Fínt að það séu ekki bara „kallaforsetar“ Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 2. júní 2024 20:39 Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastól Vísir Fólki á förnum vegi líst almennt vel á nýkjörinn forseta, og yngri kynslóðin hefur ekki síður sterkar skoðanir á ungangengnum kosningum. Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við nokkra kjósendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag. Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld: Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Sjá meira
Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld:
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Sjá meira