Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 16:19 Teitur Örn Einarsson var frábær í sigri SG Flensburg-Handewitt í dag. Getty/Frank Molter Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Báðir nýttu þeir öll níu skotin sín og voru markahæstu menn á vellinum. Teitur Örn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Flensburg vann 40-30 sigur á Bergischer. Teitur átti einnig þrjár stoðsendingar og ekkert marka hans kom úr vítum. Teitur er að kveðja Flensburg en hann spilar með Gummersbach á næstu leiktíð. Oddur skoraði skoraði líka níu mörk úr níu skotum þegar Balingen-Weilstetten vann 37-30 sigur á Hamburg. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað hjá Balingen. Fimm mörk Odds komu úr vítum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir Odd því hann er á heimleið og mun spila með Þórsurum á Akureyri á næstu leiktíð. Hann skoraði þremur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður vallarins. Oddur Gretarsson kvaddi Balingen með stjörnuleik.Getty/Tom Weller/ Ole Pregler tryggði Gummersbach 33-32 sigur á Göppingen en Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti með lið Gummersbach sem endaði í sjötta sæti. Arnór Snær Óskarsson var með tvö mörk úr þremur skotum og tvær stoðsendingar. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki. Viggó Kristjánsson var með sjö mörk og tvær stoðsendingar þegar Leipzig vann 29-24 sigur á Rhein-Neckar Löwen. Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Leipzig en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og gaf fjórtar stoðsendingar þegar Magdeburg vann 37-34 sigur á Wetzlar. Lið Magdeburgar var búið að tryggja sér titilinn og Ómar Ingi Magnússon var mikið hvíldur í leiknum. Hann skoraði þrjú mörk úr þremur skotum en Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki. Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Báðir nýttu þeir öll níu skotin sín og voru markahæstu menn á vellinum. Teitur Örn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Flensburg vann 40-30 sigur á Bergischer. Teitur átti einnig þrjár stoðsendingar og ekkert marka hans kom úr vítum. Teitur er að kveðja Flensburg en hann spilar með Gummersbach á næstu leiktíð. Oddur skoraði skoraði líka níu mörk úr níu skotum þegar Balingen-Weilstetten vann 37-30 sigur á Hamburg. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað hjá Balingen. Fimm mörk Odds komu úr vítum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir Odd því hann er á heimleið og mun spila með Þórsurum á Akureyri á næstu leiktíð. Hann skoraði þremur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður vallarins. Oddur Gretarsson kvaddi Balingen með stjörnuleik.Getty/Tom Weller/ Ole Pregler tryggði Gummersbach 33-32 sigur á Göppingen en Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti með lið Gummersbach sem endaði í sjötta sæti. Arnór Snær Óskarsson var með tvö mörk úr þremur skotum og tvær stoðsendingar. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki. Viggó Kristjánsson var með sjö mörk og tvær stoðsendingar þegar Leipzig vann 29-24 sigur á Rhein-Neckar Löwen. Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Leipzig en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og gaf fjórtar stoðsendingar þegar Magdeburg vann 37-34 sigur á Wetzlar. Lið Magdeburgar var búið að tryggja sér titilinn og Ómar Ingi Magnússon var mikið hvíldur í leiknum. Hann skoraði þrjú mörk úr þremur skotum en Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki.
Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira