Segir allt stefna í að Halla Tómasdóttir verði forseti Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júní 2024 01:08 Katrín Jakobsdóttir í kosningavökunni sinni. Hún óskar Höllu Tómasdóttur til hamingju þar sem að allt bendi til þess að hún verði næsti forseti Íslands. Anton Brink Katrín Jakobsdóttir segist ekki tilbúin að lýsa yfir ósigri í forsetakosningunum, hins vegar bendi allt til þess að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti lýðveldisins. Hún segir að mikið þyrfti að gerast svo þau úrslit breytist. „Mér sýnist tölurnar allar stefna í sömu átt. Það falla öll vötn til Dýrafjarðar. Ég tel allar líkur á því að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands, og ég óska henni til hamingju með það,“ sagði Katrín í samtali við Stöð 2. „Mér sýnist allt stefna í það miðað við þessar tölur. Það er svona ótvíræð sveifla þannig mér sýnist allt stefna í það.“ Þegar þessi frétt er skrifuð er Halla T. með tæplega 33 prósentustig og Katrín með rúmlega 26 prósent. Líkt og áður segir vill Katrín ekki meina að hún sé að lýsa yfir ósigri. „Ég er bara að horfa á tölurnar og benda á að það stefni í það,“ segir hún. Katrín segist ekki sjá eftir því að hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Þá átti hún erfitt með að segja hvað væri fram undan hjá sér. Framundan séu ný verkefni og nýr vettvangur. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verði eitthvað skemmtilegt.“ „Það leggast bara vel í mig. Ég hef alltaf sagt það, það er þjóðin sem velur forsetann og við fylkjum okkur að baki forsetanum þegar hann hefur verið kjörinn.“ Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
„Mér sýnist tölurnar allar stefna í sömu átt. Það falla öll vötn til Dýrafjarðar. Ég tel allar líkur á því að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands, og ég óska henni til hamingju með það,“ sagði Katrín í samtali við Stöð 2. „Mér sýnist allt stefna í það miðað við þessar tölur. Það er svona ótvíræð sveifla þannig mér sýnist allt stefna í það.“ Þegar þessi frétt er skrifuð er Halla T. með tæplega 33 prósentustig og Katrín með rúmlega 26 prósent. Líkt og áður segir vill Katrín ekki meina að hún sé að lýsa yfir ósigri. „Ég er bara að horfa á tölurnar og benda á að það stefni í það,“ segir hún. Katrín segist ekki sjá eftir því að hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Þá átti hún erfitt með að segja hvað væri fram undan hjá sér. Framundan séu ný verkefni og nýr vettvangur. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verði eitthvað skemmtilegt.“ „Það leggast bara vel í mig. Ég hef alltaf sagt það, það er þjóðin sem velur forsetann og við fylkjum okkur að baki forsetanum þegar hann hefur verið kjörinn.“
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira