Hafnaði beiðni Baldwin um frávísun Lovísa Arnardóttir skrifar 25. maí 2024 11:56 Alec Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en ekki að hann hafi tekið í gikkinn þegar skotinu var hleypt af. Vísir/EPA Dómari við bandarískan dómstól hefur hafnað beiðni leikarans Alec Baldwin um að vísa frá ákæru um manndráp af gáleysi þegar Halyna Hutchins lést vegna voðaskots á tökustað myndarinnar Rust. Baldwin leikskýrði og lék í myndinni og hleypti skotinu af byssunni. Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Sjá meira
Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Sjá meira