Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:45 Brest er á leið í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa verið spáð falli. Jean Catuffe/Getty Images Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fyrir tímabilið var Brest spáð falli, enda leikur liðið á næstminnsta velli deildarinnar og launakostnaður félagsins nemur um 5 prósentum þess sem franska stórveldið PSG greiðir. Þrátt fyrir það er liðinu nú þegar búið að takast að tryggja sér í það minnsta fjórða sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á enn möguleika á því að koma sér upp fyrir Hákon Arnar Haraldsson og félaga hans í Lille með sigri í lokaumferðinni gegn Tolouse. Til Brest takist að stela þriðja sætinu, og þar með beinu sæti í Meistaradeild Evrópu, þarf liðið að ná í betri úrslit en Lille, sem mætir Nice, í lokaumferðinni. Brest are heading for Champions League football for the first time and it might just be the greatest underdog story in Europe this season ✨ pic.twitter.com/x3oPx3BWXH— B/R Football (@brfootball) May 16, 2024 Það sem gerir árangur Brest enn áhugaverðari er að besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi er áttunda sæti, en liðið náði þeim árangri fyrir tæpum 40 árum. „Evrópukeppni? Já, við munum spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Við sögðum frá því fyrir tímabilið og við erum á réttri leið,“ grínaðist þjálfarinn Eric Roy eftir fyrstu tvo sigra tímabilsins. Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Fyrir tímabilið var Brest spáð falli, enda leikur liðið á næstminnsta velli deildarinnar og launakostnaður félagsins nemur um 5 prósentum þess sem franska stórveldið PSG greiðir. Þrátt fyrir það er liðinu nú þegar búið að takast að tryggja sér í það minnsta fjórða sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á enn möguleika á því að koma sér upp fyrir Hákon Arnar Haraldsson og félaga hans í Lille með sigri í lokaumferðinni gegn Tolouse. Til Brest takist að stela þriðja sætinu, og þar með beinu sæti í Meistaradeild Evrópu, þarf liðið að ná í betri úrslit en Lille, sem mætir Nice, í lokaumferðinni. Brest are heading for Champions League football for the first time and it might just be the greatest underdog story in Europe this season ✨ pic.twitter.com/x3oPx3BWXH— B/R Football (@brfootball) May 16, 2024 Það sem gerir árangur Brest enn áhugaverðari er að besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi er áttunda sæti, en liðið náði þeim árangri fyrir tæpum 40 árum. „Evrópukeppni? Já, við munum spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Við sögðum frá því fyrir tímabilið og við erum á réttri leið,“ grínaðist þjálfarinn Eric Roy eftir fyrstu tvo sigra tímabilsins.
Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira