Evrópa böðuð bleiku Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:57 Himininn varð bleikur víða yfir Evrópu í nótt. Þessi mynd var tekin í Þýskalandi. AP/Lando Hass Óvenju sterkur sólstormur skapaði í nótt umfangsmikla ljósasýningu á stórum hluta jarðarinnar. Himininn yfir Evrópu var víða bleikur á litinn og norðurljós sáust víða um heimsálfuna. Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024 Sólin Geimurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024
Sólin Geimurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira