Bein útsending frá samstöðutónleikum í Háskólabíó í opinni dagskrá Jón Ísak Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. maí 2024 20:44 Hér sjást Lovísa (Lay Low), Pálmi Gunnars og Ellen Kristjáns, sem koma fram í kvöld á samstöðutónleikunum í kvöld. Elísabet Eyþórsdóttir (lengst til hægri) er skipuleggjandi tónleikanna. Vísir Í kvöld fara fram samstöðutónleikar fyrir Palestínu í Háskólabíó, á sama tíma og Hera Björk stígur á svið í Malmö. Skipuleggjendur tónleikanna segja mikilvægt að sýna samstöðu. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2. Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi. Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi.
Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08