Eldinum í bílnum fylgdi heljarinnar sprenging Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 13:54 Lögregla mætti á vettvang. Flóki Larsen Sendiferðabíll sem gjöreyðilagðist í bruna í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt stóð í ljósum logum áður en slökkviliðsmenn náðu að hemja eldinn. Þá varð nokkuð öflug sprenging í bílnum. Þetta má sjá á myndskeiðum sem Flóki Larsen, sem átti leið hjá, lét Vísi í té. Þau má sjá klippt saman í spilaranum hér að neðan. Í morgun var greint frá því að laust eftir klukkan 03 í nótt hafi verið tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið hafi ekki verið lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem var sagður glænýr, væri ónýtur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekki sé vitað hvað olli brunanum að svo stöddu. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum það hvers konar bíl um var að ræða, hvort hann væri knúinn rafmagni eða jarðefnaeldsneyti. Þá segir hann að sprengingar, líkt og sú sem sést í myndskeiðinu hér að ofan, séu algengar í bílabrunum. Oftast séu það loftpúðar sem springa með nokkrum kraft og þeir séu víða í nútímabílum. Þess vegna klæði slökkviliðsmenn sig ávallt í allan öryggisbúnað þegar bílabrunum er sinnt. Reynslan hafi sýnt að það borgi sig. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is. Reykjavík Slökkvilið Bílar Lögreglumál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Þetta má sjá á myndskeiðum sem Flóki Larsen, sem átti leið hjá, lét Vísi í té. Þau má sjá klippt saman í spilaranum hér að neðan. Í morgun var greint frá því að laust eftir klukkan 03 í nótt hafi verið tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið hafi ekki verið lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem var sagður glænýr, væri ónýtur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekki sé vitað hvað olli brunanum að svo stöddu. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum það hvers konar bíl um var að ræða, hvort hann væri knúinn rafmagni eða jarðefnaeldsneyti. Þá segir hann að sprengingar, líkt og sú sem sést í myndskeiðinu hér að ofan, séu algengar í bílabrunum. Oftast séu það loftpúðar sem springa með nokkrum kraft og þeir séu víða í nútímabílum. Þess vegna klæði slökkviliðsmenn sig ávallt í allan öryggisbúnað þegar bílabrunum er sinnt. Reynslan hafi sýnt að það borgi sig. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Reykjavík Slökkvilið Bílar Lögreglumál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira