Ný sýn fékk meirihluta Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 08:00 Ein fjögurra heimastjórna sem kosnar voru í gær situr á Patreksfirði. Vísir/Vilhelm Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira