Ók á tvö hundruð með lögguna á hælunum Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 07:25 Lögreglumenn enduðu á því að aka á bíl mannsins. Vísir/Vilhelm Ökumaður gistir nú fangageymslur lögreglu eftir að hann var handtekinn í kjölfar eftirför lögreglu, meðal annars um íbúðahverfi. Hann ók á allt að tvö hundruð kílómetra hraða og lögregla þurfti að bregða á það ráð að aka utan í bifreið hans. Þetta er meðal þess sem segir í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Þar segir að lögreglumenn af lögreglustöðinni í Kópavogi hafi hafið eftirför eftir að ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarskyldu. Hann hafi verið handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Unglingarnir höguðu sér með stakri prýði Þá segir frá því að unglingaskemmtun ársins, Samfestingurinn, hafi farið fram í Laugardalshöll í gærkvöldi og gengið með afbrigðum vel. Það hafi komið saman um 4.500 ungmenni víðsvegar af landinu. Samfélagslögreglumenn hafi verið á svæðinu og verið til taks auk útkallslögreglu. Orð hafi verið haft á því að ungmennin hefðu verið til fyrirmyndar. Kom auga á innbrotsþjóf í miðjum klíðum Í dagbókinni segir frá tilkynningu um yfirstandandi innbrot í umdæmi lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið í Grafarholti. Tilkynnandi hafi sagst hafa auga á manni í gegnum öryggismyndavélakerfi. Einn hafi verið handtekinn á vettvangi, með töluvert af ætluðu þýfi í fórum sínum. Hann hafi verið vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Sjá meira
Þetta er meðal þess sem segir í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Þar segir að lögreglumenn af lögreglustöðinni í Kópavogi hafi hafið eftirför eftir að ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarskyldu. Hann hafi verið handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Unglingarnir höguðu sér með stakri prýði Þá segir frá því að unglingaskemmtun ársins, Samfestingurinn, hafi farið fram í Laugardalshöll í gærkvöldi og gengið með afbrigðum vel. Það hafi komið saman um 4.500 ungmenni víðsvegar af landinu. Samfélagslögreglumenn hafi verið á svæðinu og verið til taks auk útkallslögreglu. Orð hafi verið haft á því að ungmennin hefðu verið til fyrirmyndar. Kom auga á innbrotsþjóf í miðjum klíðum Í dagbókinni segir frá tilkynningu um yfirstandandi innbrot í umdæmi lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið í Grafarholti. Tilkynnandi hafi sagst hafa auga á manni í gegnum öryggismyndavélakerfi. Einn hafi verið handtekinn á vettvangi, með töluvert af ætluðu þýfi í fórum sínum. Hann hafi verið vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Sjá meira