„Hefðum þegið betri markvörslu“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 20:09 Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við spilamennsku sinna manna þrátt fyrir tapið. Vísir/Hulda Margrét Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var heilt yfir ánægður með frammistöðu leikmanna sinna þó svo að liðið hafi lotið í lægra haldi fyrir FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Ég myndi ekki breyta neinu hvað varðar hvernig ég setti upp leikinn eða leikmennirnir framkvæmdu það sem lagt var upp með. Mér fannst sóknaleikurinn ganga smurt og vel og varnarleikurinn bara lengstum flottur,“ sagði Magnúst eftir að flautað var af. „Það sem skildi kannski að þegar á hólminn var komið var að við fengum litla markvörslu í þessum leik. Við þurfum að fá þá í betra stuð í næstu leikjum og kannski getum við gert eitthvað til þess að hjálpa þeim betur við að klukka fleiri bolta. Við þurfum að skoða það fram að næsta leik,“ sagði Magnús þar að auki. „Eins og við var að búast var þetta bara hörkuleikur þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Það er lítið sem skilur þessi lið að og við megum búast við sams konar bardögum í næstu viðureignum liðanna. Nú bara setjumst við yfir þessa spilamennsku og búum okkur vel undir næsta leik í Eyjum. Mér skilst að það eiga að gera dag úr þeim leikdegi og ég býst við alvöru Eyjastemmingu á fimmtudaginn kemur,“ sagði Eyjamaðurinn um næstu rimmu liðanna. Magnús og aðrir Eyjamenn voru ekki alls kostar sáttur við dómaraparið á köflum í leiknum en þjálfarinn sagði dómarana hins vegar heilt yfir hafa dæmt leikinn vel: „Eins og gengur og gerist í handboltaleikjum þar sem mikið er tekist á þá er maður ekki sammála öllum ákvörðunum sem teknar eru af dómaraparinu. Í hita leiksins blæs maður aðeins út og dómarar gerðu mistök í þessum leik bara eins og leikmenn og þjálfararnir. Þeir höfðu ekki áhirif á úrslit leiksins,“ sagði Magnús um frammistöðu Árna Snæs Magnússonar og Þorvars Bjarma Harðarsonar. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
„Ég myndi ekki breyta neinu hvað varðar hvernig ég setti upp leikinn eða leikmennirnir framkvæmdu það sem lagt var upp með. Mér fannst sóknaleikurinn ganga smurt og vel og varnarleikurinn bara lengstum flottur,“ sagði Magnúst eftir að flautað var af. „Það sem skildi kannski að þegar á hólminn var komið var að við fengum litla markvörslu í þessum leik. Við þurfum að fá þá í betra stuð í næstu leikjum og kannski getum við gert eitthvað til þess að hjálpa þeim betur við að klukka fleiri bolta. Við þurfum að skoða það fram að næsta leik,“ sagði Magnús þar að auki. „Eins og við var að búast var þetta bara hörkuleikur þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Það er lítið sem skilur þessi lið að og við megum búast við sams konar bardögum í næstu viðureignum liðanna. Nú bara setjumst við yfir þessa spilamennsku og búum okkur vel undir næsta leik í Eyjum. Mér skilst að það eiga að gera dag úr þeim leikdegi og ég býst við alvöru Eyjastemmingu á fimmtudaginn kemur,“ sagði Eyjamaðurinn um næstu rimmu liðanna. Magnús og aðrir Eyjamenn voru ekki alls kostar sáttur við dómaraparið á köflum í leiknum en þjálfarinn sagði dómarana hins vegar heilt yfir hafa dæmt leikinn vel: „Eins og gengur og gerist í handboltaleikjum þar sem mikið er tekist á þá er maður ekki sammála öllum ákvörðunum sem teknar eru af dómaraparinu. Í hita leiksins blæs maður aðeins út og dómarar gerðu mistök í þessum leik bara eins og leikmenn og þjálfararnir. Þeir höfðu ekki áhirif á úrslit leiksins,“ sagði Magnús um frammistöðu Árna Snæs Magnússonar og Þorvars Bjarma Harðarsonar.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti