Hjartað var ekki vandamálið þegar Roma maðurinn hneig niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:30 Evan Ndicka sést sér borinn af velli eftir að hann hneig niður í leik Roma og Udinese. AP/Andrea Bressanutti Leik Roma og Udinese í ítölsku deildinni á dögunum var hætt eftir að Roma leikmaðurinn Evan N'Dicka hneig niður og menn óttuðust hið versta. N'Dicka setti hendina tvisvar á hjartað á sér áður en hann datt niður í grasið en þarna voru sjötíu mínútur af leiknum. Það héldu allir í fyrstu að hann hefði lent í hjartastoppi eins sem er því miður allt of algengt í fótboltanum. Læknalið Roma kom aðvífandi og hugaði að honum. Hann var síðan fluttur í burtu á börum og á sjúkrahús. Eftir rannsóknir kom í ljós að ekkert var að hjarta N'Dicka. Hann var aftur á mótið með samfallið lunga. Daniele De Rossi, þjálfari Roma, sagði frá þessu á blaðamannafundi þar sem tilkynnt var að De Rossi yrði áfram þjálfari Rómarliðsins. „Honum líður vel. Samfallið lunga er mjög sársaukafullt en sem betur fer var hann ekki að glíma við það sem við óttuðust um þegar hann hneig niður,“ sagði De Rossi. TV2 segir frá. „Við vorum allir sammála því á þeim tíma um að hætta leik. Enginn leikmanna minna vildi hefja leik á ný af því að það óttuðust allir að hjarta hans hefði hætt að slá,“ sagði De Rossi. Staðan var 1-1 í leiknum þegar leiknum var hætt og síðustu tuttugu mínúturnar verða spilaðar síðar. Evan Ndicka er 24 ára franskur miðvörður og hann er á sínu fyrsta tímabili með ítalska félaginu eftir að hafa komið þangað frá þýska liðinu Eintracht Frankfurt. De Rossi spiega cosa è accaduto a N'Dicka e perchè è stato deciso di interrompere la partita #DeRossi #Ndicka #EuropaLeague pic.twitter.com/GLf6Eh9WjP— Eurosport IT (@Eurosport_IT) April 18, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
N'Dicka setti hendina tvisvar á hjartað á sér áður en hann datt niður í grasið en þarna voru sjötíu mínútur af leiknum. Það héldu allir í fyrstu að hann hefði lent í hjartastoppi eins sem er því miður allt of algengt í fótboltanum. Læknalið Roma kom aðvífandi og hugaði að honum. Hann var síðan fluttur í burtu á börum og á sjúkrahús. Eftir rannsóknir kom í ljós að ekkert var að hjarta N'Dicka. Hann var aftur á mótið með samfallið lunga. Daniele De Rossi, þjálfari Roma, sagði frá þessu á blaðamannafundi þar sem tilkynnt var að De Rossi yrði áfram þjálfari Rómarliðsins. „Honum líður vel. Samfallið lunga er mjög sársaukafullt en sem betur fer var hann ekki að glíma við það sem við óttuðust um þegar hann hneig niður,“ sagði De Rossi. TV2 segir frá. „Við vorum allir sammála því á þeim tíma um að hætta leik. Enginn leikmanna minna vildi hefja leik á ný af því að það óttuðust allir að hjarta hans hefði hætt að slá,“ sagði De Rossi. Staðan var 1-1 í leiknum þegar leiknum var hætt og síðustu tuttugu mínúturnar verða spilaðar síðar. Evan Ndicka er 24 ára franskur miðvörður og hann er á sínu fyrsta tímabili með ítalska félaginu eftir að hafa komið þangað frá þýska liðinu Eintracht Frankfurt. De Rossi spiega cosa è accaduto a N'Dicka e perchè è stato deciso di interrompere la partita #DeRossi #Ndicka #EuropaLeague pic.twitter.com/GLf6Eh9WjP— Eurosport IT (@Eurosport_IT) April 18, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira