76 ára sögu Þorsteins Bergmanns lokið Bjarki Sigurðsson skrifar 10. apríl 2024 13:51 Árbæingar voru tíðir gestir í versluninni. Vísir/Vilhelm Verslun Þorsteins Bergmanns við Hraunbæ í Árbænum hefur verið lokað. Verslunin hafði verið rekin þar síðan árið 1980 en fyrsta verslun Þorsteins Bergmanns var opnuð árið 1947. Síðustu ár hefur Helena Bergmann, dóttir Þorsteins stofnanda verslunarinnar, séð um reksturinn. Um tíma voru verslanirnar fjórar, ein í Hraunbænum, önnur á Laufásvegi, ein á Laugavegi og svo við Skólavörðustíg. Þeim þremur síðastnefndu hafði áður verið lokað og var verslunin í Hraunbæ síðasta hálmstráið. Helena Bergmann og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. „Ég greindist með mjög erfiðan sjúkdóm og læknarnir sögðu mér að loka og hætta. Það er erfitt en það er kannski kominn tími á þetta. Búinn að vera langur tími,“ segir Helena í samtali við fréttastofu. Hún segir verslun almennt hafa breyst verulega mikið síðustu ár. Flestir versli nú mikið á netinu og fari minna út í búð. Fyrir nokkrum vikum var Helena með rýmingarsölu í versluninni. Búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmanns var rekin í Hraunbæ 102b í 44 ár.Vísir/Vilhelm „Það voru allir voða leiðir, en svona er þetta bara. Ekkert er eilíft. Kannski er gott að breyta til. Eiga sumarfrí og svona,“ segir Helena en hún hafði staðið vaktina í versluninni alla daga síðustu ár. Helena og fjölskylda eru eigendur húsnæðisins sem verslunin var rekin í en hún segir það eiga eftir að koma í ljós hvað kemur þar í staðinn. Hún segist ekki hafa viljað afhenda reksturinn einhverjum öðrum. „Þetta er bara svo mikið við fjölskyldan. Þetta er bara saga sem er búin,“ segir Helena. Þessi miði hangir við inngang verslunarinnar.Vísir/Vilhelm Verslun Reykjavík Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Síðustu ár hefur Helena Bergmann, dóttir Þorsteins stofnanda verslunarinnar, séð um reksturinn. Um tíma voru verslanirnar fjórar, ein í Hraunbænum, önnur á Laufásvegi, ein á Laugavegi og svo við Skólavörðustíg. Þeim þremur síðastnefndu hafði áður verið lokað og var verslunin í Hraunbæ síðasta hálmstráið. Helena Bergmann og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. „Ég greindist með mjög erfiðan sjúkdóm og læknarnir sögðu mér að loka og hætta. Það er erfitt en það er kannski kominn tími á þetta. Búinn að vera langur tími,“ segir Helena í samtali við fréttastofu. Hún segir verslun almennt hafa breyst verulega mikið síðustu ár. Flestir versli nú mikið á netinu og fari minna út í búð. Fyrir nokkrum vikum var Helena með rýmingarsölu í versluninni. Búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmanns var rekin í Hraunbæ 102b í 44 ár.Vísir/Vilhelm „Það voru allir voða leiðir, en svona er þetta bara. Ekkert er eilíft. Kannski er gott að breyta til. Eiga sumarfrí og svona,“ segir Helena en hún hafði staðið vaktina í versluninni alla daga síðustu ár. Helena og fjölskylda eru eigendur húsnæðisins sem verslunin var rekin í en hún segir það eiga eftir að koma í ljós hvað kemur þar í staðinn. Hún segist ekki hafa viljað afhenda reksturinn einhverjum öðrum. „Þetta er bara svo mikið við fjölskyldan. Þetta er bara saga sem er búin,“ segir Helena. Þessi miði hangir við inngang verslunarinnar.Vísir/Vilhelm
Verslun Reykjavík Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira