Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:31 Angel Reese þurfti að halda aftur af tárunum í viðtali eftir leik. Sarah Stier/Getty Images Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“ Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“
Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30