Eigandi Formúlu 1 festir kaup á MotoGP Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:00 Jorge Martin og Marc Marquez, tveir af fremstu ökuþórum íþróttarinnar. Diogo Cardoso/DeFodi Images via Getty Images Liberty Media, bandaríska fjölmiðlasamsteypan sem á Formúlu 1, hefur gengið frá kaupum á mótorhjólakappakstrinum MotoGP. Liberty Media hefur átt meirihluta í Formúlu 1 frá því árið 2017 og kom meðal annars í framkvæmd sjónvarpsþáttunum Drive to Survive sem notið hafa mikilla vinsælda á Netflix frá frumsýningu árið 2018. Nú hefur samsteypan gengið frá kaupum á 86 prósent eignarhlut í MotoGP af Dorna Sports, sem hefur átt MotoGP síðan 1992. MotoGP stendur fyrir kappökstrum á mótorhjólum. Stofnað árið 1949, þá með aðeins sex kappakstra á ári, í dag eru tuttugu keppnir árlega sem dreifast á fimm heimsálfur. Jorge Martin er ríkjandi heimsmeistari. "This is the perfect next step in the evolution of MotoGP, and we are excited for what this milestone brings to Dorna, the #MotoGP paddock and racing fans"- Carmelo Ezpeleta, CEO of Dorna 💬 pic.twitter.com/9E9dCbJaAH— MotoGP™🏁 (@MotoGP) April 1, 2024 Greg Maffei, forstjóri Liberty Media, var hæstánægður með kaupin og sagði fyrirtækið ætla að leggja metnað í vöxt íþróttarinnar á alþjóðavísu, þeim hafi gengið vel að auka vinsældir Formúlu 1 og leggi nú af stað með svipað plan fyrir MotoGP. Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Liberty Media hefur átt meirihluta í Formúlu 1 frá því árið 2017 og kom meðal annars í framkvæmd sjónvarpsþáttunum Drive to Survive sem notið hafa mikilla vinsælda á Netflix frá frumsýningu árið 2018. Nú hefur samsteypan gengið frá kaupum á 86 prósent eignarhlut í MotoGP af Dorna Sports, sem hefur átt MotoGP síðan 1992. MotoGP stendur fyrir kappökstrum á mótorhjólum. Stofnað árið 1949, þá með aðeins sex kappakstra á ári, í dag eru tuttugu keppnir árlega sem dreifast á fimm heimsálfur. Jorge Martin er ríkjandi heimsmeistari. "This is the perfect next step in the evolution of MotoGP, and we are excited for what this milestone brings to Dorna, the #MotoGP paddock and racing fans"- Carmelo Ezpeleta, CEO of Dorna 💬 pic.twitter.com/9E9dCbJaAH— MotoGP™🏁 (@MotoGP) April 1, 2024 Greg Maffei, forstjóri Liberty Media, var hæstánægður með kaupin og sagði fyrirtækið ætla að leggja metnað í vöxt íþróttarinnar á alþjóðavísu, þeim hafi gengið vel að auka vinsældir Formúlu 1 og leggi nú af stað með svipað plan fyrir MotoGP.
Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira