Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 15:46 Martin Hermannsson skoraði níu stig en Ómar Ingi Magnússon var með sjö mörk. Samsett/Getty Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Alba Berlín fagnaði sigri í áttunda deildarleiknum í röð þegar liðið vann Hamburg 85-65 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson var með níu stig og tvær stoðsendingar á nítján mínútum í leiknum í dag. Atkvæðamestur var Tim Schneider með 24 stig. Alba Berlín er enn bara í þriðja sæti þýsku deildarinnar þrátt fyrir alla þessa sigurleiki í röð. Bayern og Chemnitz eru þremur sigurleikjum á undan. Magdeburg sótti sigur á sama tíma til Eisenach í þýsku handboltadeildinni en liðið vann þar tíu marka sigur, 35-25. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð í öllum keppnum og fimmti sigurinn í röð í þýsku deildinni. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk og Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var síðan með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar. Ómar Ingi og Janus Daði voru með tíu af fyrstu átján mörkum Magdeburgar liðsins í leiknum og í stöðunni 18-10 undir lok fyrri hálfleiksins voru þeir saman með jafnmörg mörk og mótherjarnir. Magdeburg var með níu marka forystu í hálfleiknum, 22-13. Magdeburg komst í efsta sæti deildarinnar og upp fyrir Füchse Berlin með þessum góða sigri. Þýski körfuboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Alba Berlín fagnaði sigri í áttunda deildarleiknum í röð þegar liðið vann Hamburg 85-65 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson var með níu stig og tvær stoðsendingar á nítján mínútum í leiknum í dag. Atkvæðamestur var Tim Schneider með 24 stig. Alba Berlín er enn bara í þriðja sæti þýsku deildarinnar þrátt fyrir alla þessa sigurleiki í röð. Bayern og Chemnitz eru þremur sigurleikjum á undan. Magdeburg sótti sigur á sama tíma til Eisenach í þýsku handboltadeildinni en liðið vann þar tíu marka sigur, 35-25. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð í öllum keppnum og fimmti sigurinn í röð í þýsku deildinni. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk og Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var síðan með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar. Ómar Ingi og Janus Daði voru með tíu af fyrstu átján mörkum Magdeburgar liðsins í leiknum og í stöðunni 18-10 undir lok fyrri hálfleiksins voru þeir saman með jafnmörg mörk og mótherjarnir. Magdeburg var með níu marka forystu í hálfleiknum, 22-13. Magdeburg komst í efsta sæti deildarinnar og upp fyrir Füchse Berlin með þessum góða sigri.
Þýski körfuboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira