Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2024 18:46 Åge Hareide og Guðlaugur Victor Pálsson. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Úkraínu á morgun í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Aðspurður hvað þjálfari Íslands væri að hugsa um degi fyrir svona mikilvægan leik þá hló Åge létt og svaraði svo: „Öll smáatriðin sem ég er ekki ánægður með á þessu augnabliki. Við erum með fund þar sem við förum yfir það sem við höfum gert.“ „Við tökum allar æfingar upp með dróna og myndavélar á leikvangnum í dag. Við höfum möguleika á að fara yfir æfinguna og erum alltaf að skoða hvað við getum gert betur.“ Klippa: Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Er stress í leikmannahópnum? „Ég held ekki. Við verðum að skapa afslappað andrúmsloft en að sama skapi vera tilbúnir þegar leikur hefst. Ef það er of mikið (stress) getur það farið í hina áttina, þá frýs maður á staðnum og gerir ekkert gagn.“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir okkur. Við verðum að vera ánægðir með að vera komnir hingað, njóta augnabliksins og spila,“ sagði Åge Hareide að endingu að þessu sinni. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Úkraínu á morgun í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Aðspurður hvað þjálfari Íslands væri að hugsa um degi fyrir svona mikilvægan leik þá hló Åge létt og svaraði svo: „Öll smáatriðin sem ég er ekki ánægður með á þessu augnabliki. Við erum með fund þar sem við förum yfir það sem við höfum gert.“ „Við tökum allar æfingar upp með dróna og myndavélar á leikvangnum í dag. Við höfum möguleika á að fara yfir æfinguna og erum alltaf að skoða hvað við getum gert betur.“ Klippa: Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Er stress í leikmannahópnum? „Ég held ekki. Við verðum að skapa afslappað andrúmsloft en að sama skapi vera tilbúnir þegar leikur hefst. Ef það er of mikið (stress) getur það farið í hina áttina, þá frýs maður á staðnum og gerir ekkert gagn.“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir okkur. Við verðum að vera ánægðir með að vera komnir hingað, njóta augnabliksins og spila,“ sagði Åge Hareide að endingu að þessu sinni. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira