Segir skilið við SVÞ eftir sextán ár í starfi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. mars 2024 15:24 Andrés Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Vísir/Vilhelm Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hefur ákveðið að segja skilið við við samtökin í haust. Auglýst hefur verið eftir nýjum framkvæmdastjóra og stefnt á að hann taki við 1. september næstkomandi. „1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“ Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
„1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“
Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira