Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. mars 2024 18:06 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Íslensk kona lýsir dvöl sinni á sjúkrahúsi í Búlgaríu sem algjöru helvíti. Bati hennar er kraftaverki líkastur en um tíma leit út fyrir að hún myndi missa bæði hendur og fætur vegna alvarlegrar sýkingar. Við heyrum sögu Láru Bjarkar Sigrúnardóttur í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Forseti Úkraínu heitir því að herða drónaárásir eftir eldflaugaárás Rússa á úkraínsku borgina Odessa í gær. Úkraínumenn hafa þegar svarað fyrir sig með mannskæðri árás. Skemmdarverk sem framin hafa verið á kjörstöðum í Rússlandi, gætu reynst dýrkeypt. Þá tökum við stöðuna á Gasa, þar sem neyðin versnar með hverjum deginum. Hjálpargögn bárust í fyrsta sinn sjóleiðina til Gasa í gær en samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna er eitt af hverjum þremur börnum á svæðinu alvarlega vannært. Við förum einnig til Ísafjarðar, þar sem allt stefnir í metsumar í komum skemmtiferðaskipa. Bæjarstjóri segir unnið að því að tryggja að innviðir þoli álagið. Loks verðum við í beinni útsendingu frá miðbæ Reykjavíkur, þar sem Íslandsmeistaramót í skeggvexti fer fram í kvöld. Þetta og margt fleira, með þéttum sportpakka að auki, í kvöldfréttum klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Forseti Úkraínu heitir því að herða drónaárásir eftir eldflaugaárás Rússa á úkraínsku borgina Odessa í gær. Úkraínumenn hafa þegar svarað fyrir sig með mannskæðri árás. Skemmdarverk sem framin hafa verið á kjörstöðum í Rússlandi, gætu reynst dýrkeypt. Þá tökum við stöðuna á Gasa, þar sem neyðin versnar með hverjum deginum. Hjálpargögn bárust í fyrsta sinn sjóleiðina til Gasa í gær en samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna er eitt af hverjum þremur börnum á svæðinu alvarlega vannært. Við förum einnig til Ísafjarðar, þar sem allt stefnir í metsumar í komum skemmtiferðaskipa. Bæjarstjóri segir unnið að því að tryggja að innviðir þoli álagið. Loks verðum við í beinni útsendingu frá miðbæ Reykjavíkur, þar sem Íslandsmeistaramót í skeggvexti fer fram í kvöld. Þetta og margt fleira, með þéttum sportpakka að auki, í kvöldfréttum klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira