Umfjöllun: Tindastóll - Þór Þorl. 79-87 | Stólarnir byrja illa án Pavels Arnar Skúli Atlason skrifar 14. mars 2024 18:30 Tómas Valur Þrastarson og félagar sóttu góðan sigur á Krókinn. Vísir/Bára Þórsarar sóttu tvö mikilvæg stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu átta stiga sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls, 87-79. Stólarnir voru að leika sinn fyrsta leik án þjálfara síns Pavels Ermolinskij sem fór í ótímabundið veikindaleyfi. Leikurinn mikilvægur fyrir bæði lið þar sem styttist í úrslitakeppni. Leikur hófst heldur fjörlega og var jafn og spennandi í upphafi, í liði Tindastóll var byrjaði Callum Lawson vel en hinumegin var það Nigel Pruitt sem var setja boltann ofaní fyrir Þórsara. Leikur mjög jafn í fyrsta leikhluta og engir stórir sprettir. En Tindastóll leiddi eftir fyrsta leikhluta 20-19. Annar leikhluti hófst eins og sá fyrri endaði. Það var jafn á öllum tölum og hvorugt liðið vildi taka almennilega af skarið, Tómas Valur hjálpaði Jordan Semple og Nigel Pruitt að setja boltann ofnaí körfuna, en Þórsar voru líklegri en Tindastóll að taka sprett og sigla frammúr en þeir komust yfir í leiknum leiddu í hálfleik 39-40 og allt í járnum. Seinni hálfleikurinn byrjaði heldur betur fjörlega Tindastóll byrjaði betur og komust 5 stigum yfir og mómentið virkaði með þeim, Þórsarar taka leikhlé og skora næstu 16 stig í leiknum og breyta þessu sér í vil og og koma þessu upp í 11 stiga mun og öll vötn runnu til þeirra Jose Medina kom með gott framlag af bekknum fyrir Þór á þessum tíma og sóknarfráköst sem bjuggu til önnur skot, hinu megin slokknaði í Tindastól sóknarlega og áttu þeir erfitt með að setja boltann ofaní körfuna, þeir bitu samt frá sér í lok fjórðungsins og en Þór leiddu með 6 stigum fyrir fjórða fjórðunginn. Fjórði leikhlutinn hófst á því að Þórsarar voru sterkari og juku muninn jafnt og þétt og komu honum mest upp í 15 stiga mun. Tindastóll virkuðu heillum horfnir en eins og oft í vetur þegar allt virtist vera búinn þá vakna þeir, Tindastóll settu snöggar körfur á Þórsarana og náðum með kjafti og klóm að koma þessu niður í tveggja stiga leik, en Þór var sterkari í lokinn og runnu ekki á svellinu og náðu að klára þetta með auðveldum opnum stigum og sigldum sigrinum heim í lokinn en lokatölur leiksins voru 79-87 Þór frá Þorlákshöfn í vil. Af hverju vann Þór Þ? Þeir þorðu á meðan Tindastóll þorði ekki, þeir tóku af skarið í þriðja leikhluta og bjuggu sér til forskot í jöfnum leik sem Tindastóll náði ekki vinna til baka og Þórsara stóðu af sér áhlaup Stólana Hverjir stóðu upp úr? Tómas Valur var frábær í kvöld, fór ekkert fyrir honum og hann tók ekki neitt frá neinum, hann skoraði 22 stig í kvöld og þau voru í öllum regnbogans litum. Jordan Semple og Nigel Pruitt voru líka frábærir á báðum endum vallarins. Hjá Tindasól voru menn frekar jafnir og skaraði enginn frammúr. Hvað gekk illa? Tindastóll gengur illa að finna hver á að vera maðurinn þegar þeir falla í smá holu. Þeim gengur illa að skora þegar þeim vantar að brjóta upp varnir og stífna vel upp sóknarlega og þá er þetta erfitt. Hvað gerist næst? Tindastóll fer í Laugardalshöllina og mætir Álftanes í undanúrslitum bikarsins á þriðjudaginn 19 mars en Þór Þorlákshöfn fer í heimsókn til nágrannasinna í Hamar 28 mars. Subway-deild karla Tindastóll Þór Þorlákshöfn
Þórsarar sóttu tvö mikilvæg stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu átta stiga sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls, 87-79. Stólarnir voru að leika sinn fyrsta leik án þjálfara síns Pavels Ermolinskij sem fór í ótímabundið veikindaleyfi. Leikurinn mikilvægur fyrir bæði lið þar sem styttist í úrslitakeppni. Leikur hófst heldur fjörlega og var jafn og spennandi í upphafi, í liði Tindastóll var byrjaði Callum Lawson vel en hinumegin var það Nigel Pruitt sem var setja boltann ofaní fyrir Þórsara. Leikur mjög jafn í fyrsta leikhluta og engir stórir sprettir. En Tindastóll leiddi eftir fyrsta leikhluta 20-19. Annar leikhluti hófst eins og sá fyrri endaði. Það var jafn á öllum tölum og hvorugt liðið vildi taka almennilega af skarið, Tómas Valur hjálpaði Jordan Semple og Nigel Pruitt að setja boltann ofnaí körfuna, en Þórsar voru líklegri en Tindastóll að taka sprett og sigla frammúr en þeir komust yfir í leiknum leiddu í hálfleik 39-40 og allt í járnum. Seinni hálfleikurinn byrjaði heldur betur fjörlega Tindastóll byrjaði betur og komust 5 stigum yfir og mómentið virkaði með þeim, Þórsarar taka leikhlé og skora næstu 16 stig í leiknum og breyta þessu sér í vil og og koma þessu upp í 11 stiga mun og öll vötn runnu til þeirra Jose Medina kom með gott framlag af bekknum fyrir Þór á þessum tíma og sóknarfráköst sem bjuggu til önnur skot, hinu megin slokknaði í Tindastól sóknarlega og áttu þeir erfitt með að setja boltann ofaní körfuna, þeir bitu samt frá sér í lok fjórðungsins og en Þór leiddu með 6 stigum fyrir fjórða fjórðunginn. Fjórði leikhlutinn hófst á því að Þórsarar voru sterkari og juku muninn jafnt og þétt og komu honum mest upp í 15 stiga mun. Tindastóll virkuðu heillum horfnir en eins og oft í vetur þegar allt virtist vera búinn þá vakna þeir, Tindastóll settu snöggar körfur á Þórsarana og náðum með kjafti og klóm að koma þessu niður í tveggja stiga leik, en Þór var sterkari í lokinn og runnu ekki á svellinu og náðu að klára þetta með auðveldum opnum stigum og sigldum sigrinum heim í lokinn en lokatölur leiksins voru 79-87 Þór frá Þorlákshöfn í vil. Af hverju vann Þór Þ? Þeir þorðu á meðan Tindastóll þorði ekki, þeir tóku af skarið í þriðja leikhluta og bjuggu sér til forskot í jöfnum leik sem Tindastóll náði ekki vinna til baka og Þórsara stóðu af sér áhlaup Stólana Hverjir stóðu upp úr? Tómas Valur var frábær í kvöld, fór ekkert fyrir honum og hann tók ekki neitt frá neinum, hann skoraði 22 stig í kvöld og þau voru í öllum regnbogans litum. Jordan Semple og Nigel Pruitt voru líka frábærir á báðum endum vallarins. Hjá Tindasól voru menn frekar jafnir og skaraði enginn frammúr. Hvað gekk illa? Tindastóll gengur illa að finna hver á að vera maðurinn þegar þeir falla í smá holu. Þeim gengur illa að skora þegar þeim vantar að brjóta upp varnir og stífna vel upp sóknarlega og þá er þetta erfitt. Hvað gerist næst? Tindastóll fer í Laugardalshöllina og mætir Álftanes í undanúrslitum bikarsins á þriðjudaginn 19 mars en Þór Þorlákshöfn fer í heimsókn til nágrannasinna í Hamar 28 mars.
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum