Gefst upp á því að verða forsætisráðherra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 21:57 Búist er við því að það takist að mynda ríkisstjórn á næstu dögum. AP/Peter Dejong Geert Wilders, leiðtogi hins hollenska Frelsisflokks segist ekki munu verða næsti forsætisráðherra landsins vegna þess að mögulegir ríkisstjórnarflokkar styðja hann ekki. „Ég get aðeins orðið forsætisráðherra ef allir flokkar stjórnarsamstarfið styðja það. Svo er ekki,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðilinn X fyrr í kvöld. Ik kan alleen premier worden als ALLE partijen in de coalitie dat steunen. Dat was niet zo. Ik wil graag een rechts kabinet. Minder asiel en immigratie. Nederlanders op 1. De liefde voor mijn land en kiezer is groot en belangrijker dan mijn eigen positie. Ik hou van NL — Geert Wilders (@geertwilderspvv) March 13, 2024 „Ást mín á landi mínu og kjósendum er stærri og mikilvægari en eigið embætti,“ bætir hann við. Frelsisflokkurinn sem hefur verið kallaður öfgafullur og popúlískur vann stórsigur í þingkosningum síðastliðinn nóvember, langt umfram allar spár. Síðan niðurstöður kosninganna lágu ljósar fyrir hefur Geert reynt að mynda ríkisstjórn. Það hefur gengið brösuglega sökum ýmissa öfgafulla stefnumála Frelsisflokksins sem aðrir hægriflokkar styðja ekki svo sem bann á rekstur moska og kóraninn. Ásamt því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi mögulega útgöngu Hollands úr Evrópusambandinu. Frelsisflokkurinn hefur verið í viðræðum við Flokk fólks fyrir frelsi og lýðræði, Borgarahreyfingu Bænda og Nýjan samfélagssáttmála sem eru hægrisinnaðir flokkar á hollenska þinginu. Hollenski ríkismiðillinn NOS hafði áður greint frá því að það væri til skoðunar að mynda utanþingsríkisstjórn án flokksformanna sem myndu þó halda sæti sínu á þingi. Ríkisstjórn gæti þá verið mynduð þar sem stjórnmálamenn og sérfræðingar sem eru ekki hluti af stjórnmálaflokki sætu í háum embættum. Holland Tengdar fréttir Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23 Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Erlent „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kona lést í skotárás í Lundúnum Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Sjá meira
„Ég get aðeins orðið forsætisráðherra ef allir flokkar stjórnarsamstarfið styðja það. Svo er ekki,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðilinn X fyrr í kvöld. Ik kan alleen premier worden als ALLE partijen in de coalitie dat steunen. Dat was niet zo. Ik wil graag een rechts kabinet. Minder asiel en immigratie. Nederlanders op 1. De liefde voor mijn land en kiezer is groot en belangrijker dan mijn eigen positie. Ik hou van NL — Geert Wilders (@geertwilderspvv) March 13, 2024 „Ást mín á landi mínu og kjósendum er stærri og mikilvægari en eigið embætti,“ bætir hann við. Frelsisflokkurinn sem hefur verið kallaður öfgafullur og popúlískur vann stórsigur í þingkosningum síðastliðinn nóvember, langt umfram allar spár. Síðan niðurstöður kosninganna lágu ljósar fyrir hefur Geert reynt að mynda ríkisstjórn. Það hefur gengið brösuglega sökum ýmissa öfgafulla stefnumála Frelsisflokksins sem aðrir hægriflokkar styðja ekki svo sem bann á rekstur moska og kóraninn. Ásamt því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi mögulega útgöngu Hollands úr Evrópusambandinu. Frelsisflokkurinn hefur verið í viðræðum við Flokk fólks fyrir frelsi og lýðræði, Borgarahreyfingu Bænda og Nýjan samfélagssáttmála sem eru hægrisinnaðir flokkar á hollenska þinginu. Hollenski ríkismiðillinn NOS hafði áður greint frá því að það væri til skoðunar að mynda utanþingsríkisstjórn án flokksformanna sem myndu þó halda sæti sínu á þingi. Ríkisstjórn gæti þá verið mynduð þar sem stjórnmálamenn og sérfræðingar sem eru ekki hluti af stjórnmálaflokki sætu í háum embættum.
Holland Tengdar fréttir Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23 Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Erlent „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kona lést í skotárás í Lundúnum Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Sjá meira
Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23
Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47