Ísrael Ingólfur STeinsson skrifar 4. mars 2024 17:00 Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; sú þjóð sem þóttist vera útvalin af guði – útvalin til hvers velti hann fyrir sér – missti milljónir í gasofna djöfulsins drap svo fólk annarra þjóða áratugum saman í skjóli sektarkenndar Vesturlanda og getuleysis arabalanda lærði mest af böðlum sínum tók þá til fyrirmyndar þessi þversagnaþjóð skyldi hún valda hér kjarnorkustríði? hinni endalegu lausn, the final solution? verður hún púðurtunnan sem sprengir allt í loft upp? þegar ekkert verður eftir nema hefndin gegn öllu og öllum, gamla fórnarlambið! þessi þjóð sem sumum þótti gáfuð en hafði þó engin svör nema auga fyrir auga og þúsund dráp fyrir hvert dráp og vill nú losna við Palestínumenn í hinni endanlegu þjóðernishreinsun, rænir landi þeirra sem aldrei fyrr meðan almenningur veraldar stendur á öndinni endalaust ljár í þúfu, blandar ekki blóði en úthellir blóði annarra ódæðið reis hæst með stríðsglæpum gegn óteljandi konum og börnum, óteljandi og nú sveltandi fólki sem skotið er af handahófi lagði Palestínu í rúst fyrir augum okkar í beinni útsendingu með vopnum risaveldisins sem sá gamli hélt áfram að senda riðandi fram í dauðann í veikri von um atkvæði meðan rauðhærða fíflið beið við dyrnar með brúnkukremið tilbúið að klára allt fyrir hádegi Nei, aldrei framar skyldi hann taka sér það orð í munn. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ingólfur Steinsson Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; sú þjóð sem þóttist vera útvalin af guði – útvalin til hvers velti hann fyrir sér – missti milljónir í gasofna djöfulsins drap svo fólk annarra þjóða áratugum saman í skjóli sektarkenndar Vesturlanda og getuleysis arabalanda lærði mest af böðlum sínum tók þá til fyrirmyndar þessi þversagnaþjóð skyldi hún valda hér kjarnorkustríði? hinni endalegu lausn, the final solution? verður hún púðurtunnan sem sprengir allt í loft upp? þegar ekkert verður eftir nema hefndin gegn öllu og öllum, gamla fórnarlambið! þessi þjóð sem sumum þótti gáfuð en hafði þó engin svör nema auga fyrir auga og þúsund dráp fyrir hvert dráp og vill nú losna við Palestínumenn í hinni endanlegu þjóðernishreinsun, rænir landi þeirra sem aldrei fyrr meðan almenningur veraldar stendur á öndinni endalaust ljár í þúfu, blandar ekki blóði en úthellir blóði annarra ódæðið reis hæst með stríðsglæpum gegn óteljandi konum og börnum, óteljandi og nú sveltandi fólki sem skotið er af handahófi lagði Palestínu í rúst fyrir augum okkar í beinni útsendingu með vopnum risaveldisins sem sá gamli hélt áfram að senda riðandi fram í dauðann í veikri von um atkvæði meðan rauðhærða fíflið beið við dyrnar með brúnkukremið tilbúið að klára allt fyrir hádegi Nei, aldrei framar skyldi hann taka sér það orð í munn. Höfundur er tónlistarmaður.
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar