Ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitunni Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2024 10:56 Snorri Þorkelsson. Orkuveitan Orkuveitan hefur ráðið Snorra Þorkelsson í stöðu framkvæmdastjóra fjármála. Frá þessu segir í tilkynningu en þar kemur fram að Snorri búi yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og komi til Orkuveitunnar frá Baader á Íslandi og Skaganum 3X. Þar áður hafi hann í rúman áratug starfað sem fjármálastjóri hjá Marel á Íslandi og síðar sem fjármálastjóri fiskiðnaðar hjá Marel. Einnig var Snorri fjármálastjóri Dohop í fjögur ár. „Snorri sem fæddur er árið 1971 útskrifaðist með BSc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2005 og MAcc í reikningshaldi og endurskoðun frá sama skóla tveimur árum síðar. Þá hóf hann störf sem fjármálastjóri Marels á Íslandi og síðar fiskiðnaðarins hjá Marel. Starfaði hann þar að ýmsum verkefnum hér heima og erlendis næstu ellefu árin. Meðal annars var Snorri hluti af alþjóðlegu fjámálateymi fyrirtækisins og sat í stjórnum alþjóðlegra fyrirtækja í eigu Marels. Þá var Snorri í stjórn Dohop áður en hann hóf störf þar sem fjármálastjóri árið 2018. Snorri er einnig í stjórn Örtækni,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að starf framkvæmdastjóra fjármála hafi verið auglýst laust til umsóknar í byrjun desember og hafi þrjátíu manns sótt um stöðuna. Snorri mun hefja störf hjá Orkuveitunni eigi síðar en 1. maí næstkomandi. Hann tekur við stöðunni af Benedikt K. Magnússyni sem samdi á haustdögum um starfslok. Vistaskipti Orkumál Tengdar fréttir Benedikt semur um starfslok Benedikt K. Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála hjá OR, hefur látið af störfum hjá félaginu eftir að þeir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri OR gerðu með sér samkomulag um starfslok. 27. nóvember 2023 10:09 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en þar kemur fram að Snorri búi yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og komi til Orkuveitunnar frá Baader á Íslandi og Skaganum 3X. Þar áður hafi hann í rúman áratug starfað sem fjármálastjóri hjá Marel á Íslandi og síðar sem fjármálastjóri fiskiðnaðar hjá Marel. Einnig var Snorri fjármálastjóri Dohop í fjögur ár. „Snorri sem fæddur er árið 1971 útskrifaðist með BSc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2005 og MAcc í reikningshaldi og endurskoðun frá sama skóla tveimur árum síðar. Þá hóf hann störf sem fjármálastjóri Marels á Íslandi og síðar fiskiðnaðarins hjá Marel. Starfaði hann þar að ýmsum verkefnum hér heima og erlendis næstu ellefu árin. Meðal annars var Snorri hluti af alþjóðlegu fjámálateymi fyrirtækisins og sat í stjórnum alþjóðlegra fyrirtækja í eigu Marels. Þá var Snorri í stjórn Dohop áður en hann hóf störf þar sem fjármálastjóri árið 2018. Snorri er einnig í stjórn Örtækni,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að starf framkvæmdastjóra fjármála hafi verið auglýst laust til umsóknar í byrjun desember og hafi þrjátíu manns sótt um stöðuna. Snorri mun hefja störf hjá Orkuveitunni eigi síðar en 1. maí næstkomandi. Hann tekur við stöðunni af Benedikt K. Magnússyni sem samdi á haustdögum um starfslok.
Vistaskipti Orkumál Tengdar fréttir Benedikt semur um starfslok Benedikt K. Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála hjá OR, hefur látið af störfum hjá félaginu eftir að þeir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri OR gerðu með sér samkomulag um starfslok. 27. nóvember 2023 10:09 Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Benedikt semur um starfslok Benedikt K. Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála hjá OR, hefur látið af störfum hjá félaginu eftir að þeir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri OR gerðu með sér samkomulag um starfslok. 27. nóvember 2023 10:09