Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fer enn létt með að ganga um á höndunum þrátt fyrir að vera komin með stóra bumbu. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Anníe á að eiga í byrjun maí og það styttist því í að hennar annað barn komi í heiminn. Anníe hefur þegar sagt frá því að hún ætli að vera með í The Open í ár svona eins langt og það nær. Það eru sumar æfingar sem hún ræður við og aðrar ekki. Hún verði að velja og hafna þegar æfingarnar verða opinberaðar. „Það er fullt af æfingum sem líkaminn minn leyfir mér ekki að framkvæma þessa dagana en að snúa öfugt er ekki eitt af því. Ég held mikið upp á það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe sýndi nýverið myndband af sér gangandi um á höndum þar sem hún lét ekki sjö mánaða kúlu trufla sig. Hún segist taka slíkri æfingu fagnandi eins og fá að reyna sig við handstöðubeygjur. Það væru hins vegar ekki góðar fréttir fyrir okkar konur ef að það verða svokallaðar burpees-æfingar á æfingalistanum en það er fjórskipt þolæfing sem samanstendur af hnébeygju, planka, armbeygjum og stökki. Það er alls ekki gott fyrir kasólétta konu af standa í slíkum átökum. Hér fyrir neðan má sjá Anníe ganga um á höndum í CrossFit Reykjavík komin tæpa sjö mánuði á leið og þetta er örugglega ekki sjón sem fólk sér á hverjum degi í lyftingasölum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira