Reyndi að selja efni í kjarnorkuvopn til Írans Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2024 16:40 Takeshi Ebisawaer hér í Kaupmannahöfn að skoða vopn sem hann vildi kaupa í skiptum fyrir geislavirk efni sem hann hafði fengið frá leiðtoga uppreisnarhóps í Mjanmar. AP/Ríkissaksóknari New York Japanskur glæpaforingi reyndi að selja bandarískum flugumanni geislavirk efni sem hægt er að nota til að smíða kjarnorkusprengju. Glæpaforinginn vildi einnig kaupa vopn handa uppreisnarmönnum í Mjanmar og selja fíkniefni í New York. Geislavirku efnin mun hinn sextugi Takeshi Ebisawa hafa fengið frá leiðtoga uppreisnarhóps í Mjanmar, sem einnig kallast Búrma. Uppreisnarhópar þar eiga í umfangsmiklum átökum við herforingjastjórn sem tók völd í landinu árið 2021. Talið er að uppreisnarmennirnir hafi grafið efnin úr jörðu. Ebisawa bauðst til að selja efnin og kaupa í staðinn vopn fyrir uppreisnarhópinn. Ebisawa bauð bandarískum löggæslumanni, sem sagðist geta komið efnunum til herforingja frá Íran, að kaupa úran og plútóníum sem hægt væri að nota efnin í kjarnorkusprengju. í staðinn vildi glæpaforinginn fá 6,85 milljónir dala og leitaðist hann einnig eftir því að fá vopn handa uppreisnarmönnunum. Í ákærunni gegn Ebisawa, sem birt var í gær, segir að hann hafi viljað M60 vélbyssur og AK-47 árásarriffla. Árið 2021 ferðaðist Ebisawa til Kaupmannahafnar þar sem hann hitti bandarískan og danska flugumenn til að skoða vopn sem honum var boðið að kaupa. Á sama tíma hittu menn á hans vegum bandarískan flugumann á hóteli í Taílandi, þar sem hann fékk að sjá sýni af geislavirku efnunum, samkvæmt frétt Washington Post. Ebisawa og Taílenskur maður sem heitir Somphop Singhasiri og hefur einnig verið ákærður í málinu, reyndu svo einnig að selja hundruð kílóa af metamfetamíni og heróíni sem selja átti áfram í New York í Bandaríkjunum. Mennirnir voru handteknir í New York í apríl 2022 ásamt tveimur öðrum mönnum sem að málinu koma. Japan Íran Bandaríkin Mjanmar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Geislavirku efnin mun hinn sextugi Takeshi Ebisawa hafa fengið frá leiðtoga uppreisnarhóps í Mjanmar, sem einnig kallast Búrma. Uppreisnarhópar þar eiga í umfangsmiklum átökum við herforingjastjórn sem tók völd í landinu árið 2021. Talið er að uppreisnarmennirnir hafi grafið efnin úr jörðu. Ebisawa bauðst til að selja efnin og kaupa í staðinn vopn fyrir uppreisnarhópinn. Ebisawa bauð bandarískum löggæslumanni, sem sagðist geta komið efnunum til herforingja frá Íran, að kaupa úran og plútóníum sem hægt væri að nota efnin í kjarnorkusprengju. í staðinn vildi glæpaforinginn fá 6,85 milljónir dala og leitaðist hann einnig eftir því að fá vopn handa uppreisnarmönnunum. Í ákærunni gegn Ebisawa, sem birt var í gær, segir að hann hafi viljað M60 vélbyssur og AK-47 árásarriffla. Árið 2021 ferðaðist Ebisawa til Kaupmannahafnar þar sem hann hitti bandarískan og danska flugumenn til að skoða vopn sem honum var boðið að kaupa. Á sama tíma hittu menn á hans vegum bandarískan flugumann á hóteli í Taílandi, þar sem hann fékk að sjá sýni af geislavirku efnunum, samkvæmt frétt Washington Post. Ebisawa og Taílenskur maður sem heitir Somphop Singhasiri og hefur einnig verið ákærður í málinu, reyndu svo einnig að selja hundruð kílóa af metamfetamíni og heróíni sem selja átti áfram í New York í Bandaríkjunum. Mennirnir voru handteknir í New York í apríl 2022 ásamt tveimur öðrum mönnum sem að málinu koma.
Japan Íran Bandaríkin Mjanmar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira