Stuðningsmaður RB Leipzig lést í stúkunni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 11:31 Leikmenn RB Leipzig þakka áhorfendum eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Það ríkir sorg hjá þýska knattspyrnufélaginu RB Leipzig eftir að stuðningsmaður félagsins lést í stúkunni á meðan liðið lék gegn Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024
Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira