Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 20:06 Glódís Perla leiddi Bayern Munchen í átta liða úrslitin. Catherine Steenkeste/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Kickers Offenbach var aldrei líklegt til sigurs gegn stórveldinu, liðið er áhugamannalið í svæðisdeild suðvesturhluta Þýskalands (Regionalliga Südwest), ein af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans þar í landi. Jovana Damjanovic og Sydney Lohmann skoruðu fyrri tvö mörk Bæjara með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik. Þá varð hlé á markaskorun áður en Jill Baijings, Alara Sehitler og Pernille Harder, sem skoraði tvö, röðuðu fjórum mörkum inn undir lok leiks. Þetta var sjötti leikur Bayern í röð án taps og þriðji sigurleikurinn í röð. Bayern München heldur áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir FC Carl Zeiss Jena í næstu umferð. Það lið leikur einnig í einni af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans, svæðisdeild norðausturhluta Þýskalands (Regionalliga Nordost). Auk þeirra mætast Frankfurt og Duisburg, SGS Essen og Bayer Leverkusen, Hoffenheim og Wolfsburg, í 8-liða úrslitum. Öll ofantöld lið leika í þýsku úrvalsdeildinni og Bæjarar mega því telja sig heppna með andstæðinga. Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Kickers Offenbach var aldrei líklegt til sigurs gegn stórveldinu, liðið er áhugamannalið í svæðisdeild suðvesturhluta Þýskalands (Regionalliga Südwest), ein af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans þar í landi. Jovana Damjanovic og Sydney Lohmann skoruðu fyrri tvö mörk Bæjara með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik. Þá varð hlé á markaskorun áður en Jill Baijings, Alara Sehitler og Pernille Harder, sem skoraði tvö, röðuðu fjórum mörkum inn undir lok leiks. Þetta var sjötti leikur Bayern í röð án taps og þriðji sigurleikurinn í röð. Bayern München heldur áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir FC Carl Zeiss Jena í næstu umferð. Það lið leikur einnig í einni af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans, svæðisdeild norðausturhluta Þýskalands (Regionalliga Nordost). Auk þeirra mætast Frankfurt og Duisburg, SGS Essen og Bayer Leverkusen, Hoffenheim og Wolfsburg, í 8-liða úrslitum. Öll ofantöld lið leika í þýsku úrvalsdeildinni og Bæjarar mega því telja sig heppna með andstæðinga.
Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira