Stórir sigrar í Lengjubikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 20:54 Sandra María Jessen skoraði fyrir Þór/KA í dag. VÍSIR/VILHELM Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Í Akraneshöllinni mættust lið Þór/KA og ÍBV í Lengjubikar kvenna. Þór/KA hafði yfirburði í leiknum og komst í 2-0 í fyrri hálfleik eftir mörk Amalíu Árnadóttur og Kimberley Dóru Hjálmarsdóttur. Akureyrarliðið bætti við fimm mörkum í síðari hálfleik. Margrét Árnadóttir skoraði þrjú þeirra og þær Sandra María Jessen og Bríet Fjóla Bjarnadóttir bættu hvor við einu marki. Lokatölur 7-0 en þetta var fyrsti leikur liðanna í Lengjubikarnum þetta árið. Fyrr í dag vann Þór stórsigur á Njarðvík í Lengjubikar karla en liðin mættust í Miðgarði í Garðabæ. Aron Ingi Magnússon og Rafael Victor skoruðu fyrir Þór í fyrrihálfleik en Victor kom einmitt til Þórs frá Njarðvík í vetur. Ragnar Óli Ragnarsson kom Þór í 3-0 á 60. mínútu en Martin Klein Joensen minnkaði muninn fyrir Njarðvík skömmu síðar áður en þeir Kristófer Kristjánsson og Fannar Daði Malmquist Gíslason innsigluðu sigur Akureyringa. Lokatölur 5-1 og þægilegur sigur Þórs staðreynd. Í Egilshöll mættust Valur og ÍBV í karlaflokki. Jónatan Ingi Jónsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Val í 7-1 sigri en Valsmenn leiddu 3-1 í leikhléi. Guðmundur Andri Tryggvason, Aron Jóhannsson og Sigurður Egill Lárusson skoruðu hin þrjú mörk Valsara en Sverrir Páll Hjaltested jafnaði metin í 1-1 fyrir ÍBV í fyrri hálfleik. ÍBV Þór Akureyri KA UMF Njarðvík Lengjubikar karla Lengjubikar kvenna Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Sjá meira
Í Akraneshöllinni mættust lið Þór/KA og ÍBV í Lengjubikar kvenna. Þór/KA hafði yfirburði í leiknum og komst í 2-0 í fyrri hálfleik eftir mörk Amalíu Árnadóttur og Kimberley Dóru Hjálmarsdóttur. Akureyrarliðið bætti við fimm mörkum í síðari hálfleik. Margrét Árnadóttir skoraði þrjú þeirra og þær Sandra María Jessen og Bríet Fjóla Bjarnadóttir bættu hvor við einu marki. Lokatölur 7-0 en þetta var fyrsti leikur liðanna í Lengjubikarnum þetta árið. Fyrr í dag vann Þór stórsigur á Njarðvík í Lengjubikar karla en liðin mættust í Miðgarði í Garðabæ. Aron Ingi Magnússon og Rafael Victor skoruðu fyrir Þór í fyrrihálfleik en Victor kom einmitt til Þórs frá Njarðvík í vetur. Ragnar Óli Ragnarsson kom Þór í 3-0 á 60. mínútu en Martin Klein Joensen minnkaði muninn fyrir Njarðvík skömmu síðar áður en þeir Kristófer Kristjánsson og Fannar Daði Malmquist Gíslason innsigluðu sigur Akureyringa. Lokatölur 5-1 og þægilegur sigur Þórs staðreynd. Í Egilshöll mættust Valur og ÍBV í karlaflokki. Jónatan Ingi Jónsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Val í 7-1 sigri en Valsmenn leiddu 3-1 í leikhléi. Guðmundur Andri Tryggvason, Aron Jóhannsson og Sigurður Egill Lárusson skoruðu hin þrjú mörk Valsara en Sverrir Páll Hjaltested jafnaði metin í 1-1 fyrir ÍBV í fyrri hálfleik.
ÍBV Þór Akureyri KA UMF Njarðvík Lengjubikar karla Lengjubikar kvenna Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Sjá meira