Bláu spjöldin muni rústa leiknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2024 09:31 Ange Postecoglou hefur nokkrum sinnum fengið að líta gula spjaldið á leiktíðinni fyrir kjaftbrúk. Hann skilur ekki af hverju ætti að þurfa að bæta enn einu spjaldinu við. Ryan Pierse/Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að taka upp notkun blárra spjalda í deildinni á næstunni. Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB kynnti hugmyndir sínar um bláu spjöldin, en verði hugmyndin að veruleika munu leikmenn sem fá blá spjöld í leik þurfa að fara í kælingu í tíu mínútur utan vallar. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot í staðin fyrir gult fyrir slík athæfi. Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, er eins og fjölmargir aðrir ekki hrifinn af þessari mögulegu breytingu. „Hvað gerir það að bæta einu spjaldi enn við? Úrræði við þessum brotum eru til,“ sagði Postecoglou. „Ef það er ekki verið að beita þessum úrræðum til að fá þær niðurstöður sem fólk vill, gerið það þá. Það er breytingin sem ætti að vera að gera. Það að annað liðið sé manni færri í tíu mínútur, vitið þið hvað það mun gera við leikinn okkar? Það mun rústa honum.“ „Þá ertu með eitt lið sem er að reyna að tefja í tíu mínútur að bíða eftir að fá mann inn á. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Ange Postecoglou on the introduction of the blue card. 🟦❌ pic.twitter.com/EeXKM7nweD— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) February 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB kynnti hugmyndir sínar um bláu spjöldin, en verði hugmyndin að veruleika munu leikmenn sem fá blá spjöld í leik þurfa að fara í kælingu í tíu mínútur utan vallar. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot í staðin fyrir gult fyrir slík athæfi. Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, er eins og fjölmargir aðrir ekki hrifinn af þessari mögulegu breytingu. „Hvað gerir það að bæta einu spjaldi enn við? Úrræði við þessum brotum eru til,“ sagði Postecoglou. „Ef það er ekki verið að beita þessum úrræðum til að fá þær niðurstöður sem fólk vill, gerið það þá. Það er breytingin sem ætti að vera að gera. Það að annað liðið sé manni færri í tíu mínútur, vitið þið hvað það mun gera við leikinn okkar? Það mun rústa honum.“ „Þá ertu með eitt lið sem er að reyna að tefja í tíu mínútur að bíða eftir að fá mann inn á. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Ange Postecoglou on the introduction of the blue card. 🟦❌ pic.twitter.com/EeXKM7nweD— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) February 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira