Gjóskan út á haf og ætti því ekki að trufla flug Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 8. febrúar 2024 14:32 Reykinn sem leggur frá eldgosinu nú er einnig svartur. Lítið gjóskufall gæti fylgt þeirri atburðarás sem nú er í gangi í eldgosinu á Reykjanesskaga, þar sem nú má sjá merki um samspil kviku og grunnvatns. Dökkan reyk leggur upp af hrauninu. Gjóskunni blæs út á haf og ætti ekki að hafa áhrif á flug. Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, vakthafandi náttúruvásérfræðingur á Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið leggur svartan gosmenn í bland við vatnsgufu upp af eldgosinu og eru þar mögulega fyrstu merki um svokallað leirgos. „Staðan núna er þannig að það virðist vera sem gosvirknin hafi dregist aðeins saman, í svona þrjú til fjögur gosop frá því sem var fyrir hádegi,“ segir Sigríður. Hún segir jarðskjálftavirkni áfram mjög litla. „Við sáum svo mikinn reyk myndast og við teljum við fyrstu athugun líklegast að um grunnvatn sé að ræða, það sé þá samspil kviku og vatns. Það gæti fylgt því eitthvað smá gjóskufall.“ Gæti það haft áhrif á flug? „Ekki eins og staðan er núna. Vindáttin er þannig að gjóskan blæs út á haf, þannig að það ætti ekki að hafa áhrif á flug að svo stöddu.“ Sigríður segir atburðarásina mjög svipaða því sem var í síðustu gosum á Reykjanesskaga. Þá hafi dregið hratt úr virkninni, þó nú virðist hafa dregist aðeins hægar úr henni en áður. Geturðu spáð í framhaldið út frá því? „Það er alltaf erfitt að gera það en við teljum að líklegast sé að gosið haldi áfram í einn tvo daga, en það gæti varað eitthvað lengur, það er ekki hægt að útiloka það.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, vakthafandi náttúruvásérfræðingur á Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið leggur svartan gosmenn í bland við vatnsgufu upp af eldgosinu og eru þar mögulega fyrstu merki um svokallað leirgos. „Staðan núna er þannig að það virðist vera sem gosvirknin hafi dregist aðeins saman, í svona þrjú til fjögur gosop frá því sem var fyrir hádegi,“ segir Sigríður. Hún segir jarðskjálftavirkni áfram mjög litla. „Við sáum svo mikinn reyk myndast og við teljum við fyrstu athugun líklegast að um grunnvatn sé að ræða, það sé þá samspil kviku og vatns. Það gæti fylgt því eitthvað smá gjóskufall.“ Gæti það haft áhrif á flug? „Ekki eins og staðan er núna. Vindáttin er þannig að gjóskan blæs út á haf, þannig að það ætti ekki að hafa áhrif á flug að svo stöddu.“ Sigríður segir atburðarásina mjög svipaða því sem var í síðustu gosum á Reykjanesskaga. Þá hafi dregið hratt úr virkninni, þó nú virðist hafa dregist aðeins hægar úr henni en áður. Geturðu spáð í framhaldið út frá því? „Það er alltaf erfitt að gera það en við teljum að líklegast sé að gosið haldi áfram í einn tvo daga, en það gæti varað eitthvað lengur, það er ekki hægt að útiloka það.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira