Úlfur, úlfur slær í gegn hjá 10. bekk á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. febrúar 2024 20:31 Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk, sem standa sig frábærlega í sýningunni eins og aðrir nemendur söngleiksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hafa lítið þurft að kíkja í skólabækurnar sínar síðustu vikur því öll einbeiting þeirra og kraftur hefur farið í að æfa söngleikinn “Úlfur, úlfur”, sem þau sýna nú fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld. Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Litlaus regnbogi yfir borginni í dag Innlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans
Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Litlaus regnbogi yfir borginni í dag Innlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira